KR getur jafnað stigametið með sigri í Kópavoginum á lokaumferðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2019 14:30 KR fékk Íslandsmeistaratitilinn afhentan eftir sigur á FH, 3-2, í gær. vísir/daníel Ef KR vinnur Breiðablik á Kópavogsvelli í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn jafnar liðið stigametið í tólf liða efstu deild á Íslandi. KR 2013 og Stjarnan 2014 eiga stigametið í tólf liða deild, sem er 52 stig. KR er með 49 stig í Pepsi Max-deildinni þegar einni umferð er ólokið. Líkt og núna var Rúnar Kristinsson þjálfari KR þegar liðið fékk 52 stig 2013. Þá, líkt og nú, tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda. Nafni Rúnars, Páll Sigmundsson, var þjálfari Stjörnunnar þegar liðið varð Íslandsmeistari 2014 án þess að tapa leik. Frá því tólf liða deild var tekin upp 2008 hafa fjögur Íslandsmeistaralið fengið 50 stig eða meira. Eins og áður sagði náðu KR 2013 og Stjarnan 2014 í 52 stig, FH fékk 51 stig 2009 og Valur 50 stig fyrir tveimur árum. Þegar Rúnar gerði KR fyrst að Íslandsmeisturum 2011 fékk liðið 47 stig. KR-ingar töpuðu aðeins einum leik það tímabil en gerðu átta jafntefli og unnu 13 leiki. Tveimur árum síðar vann KR 17 af 22 leikjum, gerði eitt jafntefli og tapaði fjórum leikjum. KR 2013 á metið yfir flesta sigurleiki í tólf liða deild. KR hefur unnið 15 leiki í ár. Vinni liðið Breiðablik á laugardaginn jafnar það met FH 2009 yfir næstflesta sigurleiki í tólf liða deild.Flest stig í tólf liða deild (2008-): 52 - KR 2013, Stjarnan 2014 51 - FH 2009 50 - Valur 2017 49 - FH 2012 48 - FH 2015 47 - FH 2008, KR 2011 46 - Valur 2018 44 - Breiðablik 2010 43 - FH 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00 Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22 Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. 22. september 2019 17:01 Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. 22. september 2019 18:37 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09 Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. 23. september 2019 11:30 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Sjá meira
Ef KR vinnur Breiðablik á Kópavogsvelli í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn jafnar liðið stigametið í tólf liða efstu deild á Íslandi. KR 2013 og Stjarnan 2014 eiga stigametið í tólf liða deild, sem er 52 stig. KR er með 49 stig í Pepsi Max-deildinni þegar einni umferð er ólokið. Líkt og núna var Rúnar Kristinsson þjálfari KR þegar liðið fékk 52 stig 2013. Þá, líkt og nú, tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda. Nafni Rúnars, Páll Sigmundsson, var þjálfari Stjörnunnar þegar liðið varð Íslandsmeistari 2014 án þess að tapa leik. Frá því tólf liða deild var tekin upp 2008 hafa fjögur Íslandsmeistaralið fengið 50 stig eða meira. Eins og áður sagði náðu KR 2013 og Stjarnan 2014 í 52 stig, FH fékk 51 stig 2009 og Valur 50 stig fyrir tveimur árum. Þegar Rúnar gerði KR fyrst að Íslandsmeisturum 2011 fékk liðið 47 stig. KR-ingar töpuðu aðeins einum leik það tímabil en gerðu átta jafntefli og unnu 13 leiki. Tveimur árum síðar vann KR 17 af 22 leikjum, gerði eitt jafntefli og tapaði fjórum leikjum. KR 2013 á metið yfir flesta sigurleiki í tólf liða deild. KR hefur unnið 15 leiki í ár. Vinni liðið Breiðablik á laugardaginn jafnar það met FH 2009 yfir næstflesta sigurleiki í tólf liða deild.Flest stig í tólf liða deild (2008-): 52 - KR 2013, Stjarnan 2014 51 - FH 2009 50 - Valur 2017 49 - FH 2012 48 - FH 2015 47 - FH 2008, KR 2011 46 - Valur 2018 44 - Breiðablik 2010 43 - FH 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00 Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22 Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. 22. september 2019 17:01 Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. 22. september 2019 18:37 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09 Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. 23. september 2019 11:30 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00
Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22
Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. 22. september 2019 17:01
Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. 22. september 2019 18:37
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00
Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09
Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. 23. september 2019 11:30