Pepsi Max-mörkin um Gary Martin: Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina Anton Ingi Leifsson skrifar 23. september 2019 10:30 Félagarnir fara yfir málin í þættinum í gær. vísir/skjáskot Gary Martin fór á kostum í viðtali eftir 1-1 jafntefli ÍBV gegn Breiðablik í gær en Gary skoraði mark Eyjamanna úr vítaspyrnu. Englendingurinn er með tólf mörk í fjórtán leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar en hann er einu marki á eftir Stjörnumanninum Hilmari Árna Halldórssyni. Stjarnan og ÍBV mætast einmitt í lokaumferðinni þar sem barist verður um gullskóinn en Gary er jafn Thomas Mikkelsen sem er einnig með tólf mörk. „Hann er ekki að fela það í eina sekúndu að hann ætli að verða markakóngur. Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina. Hann er líka búinn segja að hann hafi átt frábært tímabil en geturðu sagt þetta þegar þú ert í neðsta sæti?“ sagði Atli Viðar. „Það er oft talað um að mörk framherjanna standi undir stigum og ég held að mörk hans hafi skilað ÍBV fjórum stigum og Val einu stigi.“ Máni Pétursson tók svo við orðinu og segir hann að Gary sé einfaldlega ekki til sölu. „Mínir heimildarmenn í Eyjum segja að Gary Martin sé ekki til sölu. Hann verði ekki seldur og verður með þeim í Pepsi Max-deildinni 2021. Þeir eru búnir að vera hreinsa til og eru búnir að segja meira og minna upp öllum samningum við erlenda leikmenn í liðinu nema Gary Martin.“Klippa: Pepsi Max-mörkin: Gary Martin og ÍBV Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Gary Martin fór á kostum í viðtali eftir 1-1 jafntefli ÍBV gegn Breiðablik í gær en Gary skoraði mark Eyjamanna úr vítaspyrnu. Englendingurinn er með tólf mörk í fjórtán leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar en hann er einu marki á eftir Stjörnumanninum Hilmari Árna Halldórssyni. Stjarnan og ÍBV mætast einmitt í lokaumferðinni þar sem barist verður um gullskóinn en Gary er jafn Thomas Mikkelsen sem er einnig með tólf mörk. „Hann er ekki að fela það í eina sekúndu að hann ætli að verða markakóngur. Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina. Hann er líka búinn segja að hann hafi átt frábært tímabil en geturðu sagt þetta þegar þú ert í neðsta sæti?“ sagði Atli Viðar. „Það er oft talað um að mörk framherjanna standi undir stigum og ég held að mörk hans hafi skilað ÍBV fjórum stigum og Val einu stigi.“ Máni Pétursson tók svo við orðinu og segir hann að Gary sé einfaldlega ekki til sölu. „Mínir heimildarmenn í Eyjum segja að Gary Martin sé ekki til sölu. Hann verði ekki seldur og verður með þeim í Pepsi Max-deildinni 2021. Þeir eru búnir að vera hreinsa til og eru búnir að segja meira og minna upp öllum samningum við erlenda leikmenn í liðinu nema Gary Martin.“Klippa: Pepsi Max-mörkin: Gary Martin og ÍBV
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki