Ólafur: Það kemur í ljós Smári Jökull Jónsson skrifar 22. september 2019 16:29 Ólafur Jóhannesson er þjálfari Vals. vísir/bára „Þetta voru erfiðar aðstæður, mikill vindur og rigning með á tímabili. Þá snýst þetta meira um hvað menn vilja, eru duglegir og hlaupa mikið. Maður hefur litla stjórn á boltanum,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals eftir jafnteflið í Grindavík í dag. „Mér fannst bæði lið spila fínan leik miðað við aðstæður. Auðvitað viljum við vinna eins og þeir, ég held að jafntefli hafi verið sanngjarnt,“ bætti Ólafur við en hans menn voru þó heppnir í lok leiks í dag þegar Grindavík gerði mikla orrahríð að marki Vals. „Það lá svolítið á okkur eftir nokkrar hornspyrnur og það er eins og gengur gerist. Stundum fellur þetta með mönnum og stundum ekki.“ Síðasti leikur Valsara skiptir litlu máli fyrir þá hvað varðar stöðuna í deildina þar sem þeir sigla fremur lygnan sjó. „Það er einn leikur af tuttugu og tveimur. Við förum og undirbúum okkur fyrir hann eins og alvöru menn og förum í þann leik til þess að vinna.“ Ólafur hefur verið mikið spurður út í framtíð sína hjá Valsmönnum og lítið verið um svör annað en að málin verði rædd eftir tímabilið. „Það verður rætt eftir tímabil.“ Ertu ósáttur með að vera ekki búinn að fá svör frá Valsmönnum varðandi framhaldið? „Nei nei, ég er búinn að fá svör og það verður eftir tímabil.“ Hefur þú áhuga á að halda áfram sem þjálfari? „Það kemur í ljós,“ sagði Ólafur ákveðinn að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Sjá meira
„Þetta voru erfiðar aðstæður, mikill vindur og rigning með á tímabili. Þá snýst þetta meira um hvað menn vilja, eru duglegir og hlaupa mikið. Maður hefur litla stjórn á boltanum,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals eftir jafnteflið í Grindavík í dag. „Mér fannst bæði lið spila fínan leik miðað við aðstæður. Auðvitað viljum við vinna eins og þeir, ég held að jafntefli hafi verið sanngjarnt,“ bætti Ólafur við en hans menn voru þó heppnir í lok leiks í dag þegar Grindavík gerði mikla orrahríð að marki Vals. „Það lá svolítið á okkur eftir nokkrar hornspyrnur og það er eins og gengur gerist. Stundum fellur þetta með mönnum og stundum ekki.“ Síðasti leikur Valsara skiptir litlu máli fyrir þá hvað varðar stöðuna í deildina þar sem þeir sigla fremur lygnan sjó. „Það er einn leikur af tuttugu og tveimur. Við förum og undirbúum okkur fyrir hann eins og alvöru menn og förum í þann leik til þess að vinna.“ Ólafur hefur verið mikið spurður út í framtíð sína hjá Valsmönnum og lítið verið um svör annað en að málin verði rædd eftir tímabilið. „Það verður rætt eftir tímabil.“ Ertu ósáttur með að vera ekki búinn að fá svör frá Valsmönnum varðandi framhaldið? „Nei nei, ég er búinn að fá svör og það verður eftir tímabil.“ Hefur þú áhuga á að halda áfram sem þjálfari? „Það kemur í ljós,“ sagði Ólafur ákveðinn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Sjá meira