„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2019 15:00 Eftir sigur Vals á HK, 2-0, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn sendu Valsmenn frá sér tilkynningu þar sem fram kom að Ólafur Jóhannesson fengi ekki nýjan samning hjá félaginu. Ólafur vann stóran titil á fyrstu fjórum árum sínum hjá Val en í sumar gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. Valur endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar og féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. „Ólihefur skilað frábæru starfi en þetta tímabilið var rosalega erfitt. Eins og við komum inn á áðan með Ágúst [Gylfason] ertu greinilega ekki búinn að vinna þér inn meira en eitt slæmt tímabil og þá er ákveðið að fara í breytingar,“ sagði Reynir Leósson í lokaþætti Pepsi Max-markanna á laugardaginn. „Óli hann á stóran sess í sögu Vals. Hann skilaði fjórum titlum og hefur skemmt okkur með því að búa til frábært Valslið. Þetta er enginn áfellisdómur yfir Óla. Hann er frábær þjálfari.“ Þorvaldur Örlygsson telur að það séu nokkrar vikur síðan Valur ákvað að skipta um þjálfara. „Óli gerði mjög vel hjá Val. En í sumar gekk ekkert upp hjá þeim. Óli er reynslumikill og hefur örugglega á vissum tímapunkti í sumar gert sér grein fyrir að hans tími væri búinn. Ég held að hann hafi fengið staðfestingu á því fyrir nokkru,“ sagði Þorvaldur. Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, hefur verið sterklega orðaður við Val og færeyskir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé búinn skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30 Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. 29. september 2019 10:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 18:15 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3| Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Eftir sigur Vals á HK, 2-0, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn sendu Valsmenn frá sér tilkynningu þar sem fram kom að Ólafur Jóhannesson fengi ekki nýjan samning hjá félaginu. Ólafur vann stóran titil á fyrstu fjórum árum sínum hjá Val en í sumar gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. Valur endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar og féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. „Ólihefur skilað frábæru starfi en þetta tímabilið var rosalega erfitt. Eins og við komum inn á áðan með Ágúst [Gylfason] ertu greinilega ekki búinn að vinna þér inn meira en eitt slæmt tímabil og þá er ákveðið að fara í breytingar,“ sagði Reynir Leósson í lokaþætti Pepsi Max-markanna á laugardaginn. „Óli hann á stóran sess í sögu Vals. Hann skilaði fjórum titlum og hefur skemmt okkur með því að búa til frábært Valslið. Þetta er enginn áfellisdómur yfir Óla. Hann er frábær þjálfari.“ Þorvaldur Örlygsson telur að það séu nokkrar vikur síðan Valur ákvað að skipta um þjálfara. „Óli gerði mjög vel hjá Val. En í sumar gekk ekkert upp hjá þeim. Óli er reynslumikill og hefur örugglega á vissum tímapunkti í sumar gert sér grein fyrir að hans tími væri búinn. Ég held að hann hafi fengið staðfestingu á því fyrir nokkru,“ sagði Þorvaldur. Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, hefur verið sterklega orðaður við Val og færeyskir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé búinn skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30 Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. 29. september 2019 10:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 18:15 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3| Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45
Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30
Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. 29. september 2019 10:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 18:15