Eignaðist barn í júní en var mætt á fótboltavöllinn þremur mánuðum síðar Anton Ingi Leifsson skrifar 30. september 2019 10:00 Sydney Leroux til hægri myndar sig með aðdáenda. vísir/getty Sydney Leroux var mætt aftur á knattspyrnuvöllinn í gær er Orlando Pride gerði 1-1 jafntefli við Sky Blue FC í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum. Það eru einungis þrír mánuðir síðan að Leroux eignaðist barn en það hélt ekki lengi aftur að henni. Henni var henni skipt inn á er tvær mínútur voru eftir af leiknum í gær en Leroux á að baki 77 leiki fyrir landslið Bandaríkin. Hún eignaðist dótturina Roux þann 28. júní og rétt tæplega mánuði síðar var hún byrjuð að æfa með Orlando Pride á nýjan leik.Orlando Pride and USWNT striker Sydney Leroux gave birth in June. Three months later, she was back on the pitch.https://t.co/qIxrZvCuft#bbcfootball#ChangeTheGamepic.twitter.com/vW72TSyoFV — BBC Sport (@BBCSport) September 30, 2019 Þetta var fyrsti leikur hennar síðan í september á síðasta ári en hún æfði með Orlando liðinu allt þangað til í mars á þessu ári. Þá var hún gengin fimm og hálfan mánuð á leið. Unnusti hennar er einnig leikmaður í Bandaríkjunum en hann spilar með Orlando City. Þeir spiluðu einnig í gær er Orlando-liðið gerði 1-1 jafntefli við FC Cincinnati. Leroux setti svo inn hjartnæma færslu eftir leikinn í gær þar sem hún talar um að leiðin hafi verið löng en hún hafi náð þessu.I love this game. This past year was filled with so many ups and downs but I made a promise to myself that I would come back. No matter how hard that would be. It’s been a long road but I did it. 3 months and one day after I gave birth to my baby girl. pic.twitter.com/t89zsaAVSh — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) September 29, 2019 MLS Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Sydney Leroux var mætt aftur á knattspyrnuvöllinn í gær er Orlando Pride gerði 1-1 jafntefli við Sky Blue FC í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum. Það eru einungis þrír mánuðir síðan að Leroux eignaðist barn en það hélt ekki lengi aftur að henni. Henni var henni skipt inn á er tvær mínútur voru eftir af leiknum í gær en Leroux á að baki 77 leiki fyrir landslið Bandaríkin. Hún eignaðist dótturina Roux þann 28. júní og rétt tæplega mánuði síðar var hún byrjuð að æfa með Orlando Pride á nýjan leik.Orlando Pride and USWNT striker Sydney Leroux gave birth in June. Three months later, she was back on the pitch.https://t.co/qIxrZvCuft#bbcfootball#ChangeTheGamepic.twitter.com/vW72TSyoFV — BBC Sport (@BBCSport) September 30, 2019 Þetta var fyrsti leikur hennar síðan í september á síðasta ári en hún æfði með Orlando liðinu allt þangað til í mars á þessu ári. Þá var hún gengin fimm og hálfan mánuð á leið. Unnusti hennar er einnig leikmaður í Bandaríkjunum en hann spilar með Orlando City. Þeir spiluðu einnig í gær er Orlando-liðið gerði 1-1 jafntefli við FC Cincinnati. Leroux setti svo inn hjartnæma færslu eftir leikinn í gær þar sem hún talar um að leiðin hafi verið löng en hún hafi náð þessu.I love this game. This past year was filled with so many ups and downs but I made a promise to myself that I would come back. No matter how hard that would be. It’s been a long road but I did it. 3 months and one day after I gave birth to my baby girl. pic.twitter.com/t89zsaAVSh — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) September 29, 2019
MLS Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira