Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar 7. október 2019 13:00 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi vísir/samsett Ég er oft spurð hvernig ég hafi tíma til að gera allt það sem ég geri og ég svara alltaf; skipulag. Mér finnst ótrúlega gaman að skipuleggja, ég veit ég er rugluð. Eitt af því sem hjálpar mér mikið er að setja upp matarplan, hvað ég ætla að elda yfir vikuna. Af hverju ekki að láta matarplanið líta vel út? Þegar við stóðum i framkvæmdum í sumar þá „bjargaði“ ég þessari spónaplötu frá því að lenda í ruslinu. Ég átti nokkrar spýtur sem ég sagaði til þannig að ég var komin með ramma utan um plötuna.Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg átti viðarbókstafi og sjö litlar viðarklemmur, notaði smá málningu og viðarlím og málið dautt. Ég ætlaði að nota þessi viðarhnífapör en komst fljótlega af því að það var ekki pláss fyrir þau. En hey, þau eru bara tilbúin fyrir eitthvað annað.Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo var bara að mála, líma og leika sér og fara að hugsa um hvað verður í matinn næsta föstudag. Hér fyrir neðan má sjá lokaútkomuna. Kristbjörg Ólafsdóttir Föndur Litla föndurhornið Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Ég er oft spurð hvernig ég hafi tíma til að gera allt það sem ég geri og ég svara alltaf; skipulag. Mér finnst ótrúlega gaman að skipuleggja, ég veit ég er rugluð. Eitt af því sem hjálpar mér mikið er að setja upp matarplan, hvað ég ætla að elda yfir vikuna. Af hverju ekki að láta matarplanið líta vel út? Þegar við stóðum i framkvæmdum í sumar þá „bjargaði“ ég þessari spónaplötu frá því að lenda í ruslinu. Ég átti nokkrar spýtur sem ég sagaði til þannig að ég var komin með ramma utan um plötuna.Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg átti viðarbókstafi og sjö litlar viðarklemmur, notaði smá málningu og viðarlím og málið dautt. Ég ætlaði að nota þessi viðarhnífapör en komst fljótlega af því að það var ekki pláss fyrir þau. En hey, þau eru bara tilbúin fyrir eitthvað annað.Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo var bara að mála, líma og leika sér og fara að hugsa um hvað verður í matinn næsta föstudag. Hér fyrir neðan má sjá lokaútkomuna. Kristbjörg Ólafsdóttir
Föndur Litla föndurhornið Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira