Tierney fannst erfitt að flytja að heiman: „Er enn að læra að elda“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2019 23:30 Tierney er kominn aftur eftir aðgerð sem hann gekkst undir í sumar. vísir/getty Skoski landsliðsmaðurinn Kieran Tierney segir að það hafi verið viðbrigði fyrir sig að flytja að heiman. Arsenal keypti hinn 22 ára Tierney frá Celtic fyrir 25 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans í ágúst. Og nú í fyrsta sinn býr hann einn. „Þetta er mikil breyting fyrir mig. Ég er mjög heimakær og hef alltaf búið hjá foreldrum mínum. Núna bý ég í stórri borg í öðru landi,“ sagði Tierney. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý einn og það hefur ekki verið frábært. Ég þarf að elda ofan í mig á hverju kvöldi og ég er enn að læra það. En það kemur.“ Tierney segist lifa einföldu lífi og hættir sér sjaldan langt frá heimili sínu. „Fólkið heima spyr mig hvernig London sé. Ég hef ekki hugmynd því ég hef aldrei farið í miðborgina,“ sagði Tierney. „Ég æfi, legg hart að mér, fer heim og jafna mig og svo aftur á æfingu. Þetta er ekki flókið líf og allt snýst um fótboltann.“ Tierney er nýkominn aftur á ferðina eftir meiðsli. Hann lék allan leikinn þegar Arsenal vann Standard Liege, 4-0, í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggt hjá unglingunum í Arsenal Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á Standard Liege í Evrópudeildinni í kvöld. 3. október 2019 21:17 Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. 4. október 2019 08:30 Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. 4. október 2019 13:00 Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. 4. október 2019 17:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Skoski landsliðsmaðurinn Kieran Tierney segir að það hafi verið viðbrigði fyrir sig að flytja að heiman. Arsenal keypti hinn 22 ára Tierney frá Celtic fyrir 25 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans í ágúst. Og nú í fyrsta sinn býr hann einn. „Þetta er mikil breyting fyrir mig. Ég er mjög heimakær og hef alltaf búið hjá foreldrum mínum. Núna bý ég í stórri borg í öðru landi,“ sagði Tierney. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý einn og það hefur ekki verið frábært. Ég þarf að elda ofan í mig á hverju kvöldi og ég er enn að læra það. En það kemur.“ Tierney segist lifa einföldu lífi og hættir sér sjaldan langt frá heimili sínu. „Fólkið heima spyr mig hvernig London sé. Ég hef ekki hugmynd því ég hef aldrei farið í miðborgina,“ sagði Tierney. „Ég æfi, legg hart að mér, fer heim og jafna mig og svo aftur á æfingu. Þetta er ekki flókið líf og allt snýst um fótboltann.“ Tierney er nýkominn aftur á ferðina eftir meiðsli. Hann lék allan leikinn þegar Arsenal vann Standard Liege, 4-0, í Evrópudeildinni í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggt hjá unglingunum í Arsenal Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á Standard Liege í Evrópudeildinni í kvöld. 3. október 2019 21:17 Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. 4. október 2019 08:30 Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. 4. október 2019 13:00 Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. 4. október 2019 17:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Öruggt hjá unglingunum í Arsenal Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á Standard Liege í Evrópudeildinni í kvöld. 3. október 2019 21:17
Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. 4. október 2019 08:30
Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. 4. október 2019 13:00
Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. 4. október 2019 17:00