Sigmar og Vilhelm breyta banka í veitingastað og bar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2019 22:50 Staðurinn hefur fengið nafnið Barion. Vísir/Anton Viðskiptafélagarnir Sigmar Vilhjálmsson og Vilhelm Einarsson ætla á næstu vikum að opna veitingastað í Mosfellsbæ, þar sem áður var útibú Arion banka. Samkvæmt bæjarblaðinu Mosfellingur er um að ræða sportbar og veitingastað. Síðast ráku Sigmar og Vilhelm saman veitingastaðinn Shake and Pizza í Keiluhöllinni Egilshöll. Sigmar seldi hlut sinn í Hamborgarafabrikunni og Keiluhöllinni í maí á síðasta ári.Gamla bankahúsið við Þverholt í Mosfellsbæ sést hér á hægri hönd.Mynd/JáStaðurinn í Mosfellsbæ hefur fengið nafnið Barion og mun taka 140 manns í sæti. Húsið sem um ræðir stendur á lóðinni Þverholt 1. Nú er verið að breyta húsnæðinu, þar á meðal á bankahvelfingunni sem reyndist flókið verkefni. Búnaðarbankinn byggði húsið við Þverholt og flutti starfsemi sína í Mosfellsbæ þangað árið 1982. Arion banki lokaði útibúinu í maí í fyrra. Nýi staðurinn mun meðal annars fylla skarð sportbarsins og veitingastaðarins Hvíti riddarinn sem áður var rekinn í Mosfellsbæ og varð gjaldþrota á síðasta ári. Fjallað hefur verið um deilur Sigmars og fyrrum viðskiptafélaga hans, Skúla Gunnars Sigfússonar, en þær hafa staðið yfir í mörg ár. Héraðsdómur dæmdi Sigmari í hag árið 2018 en Skúli áfrýjaði til Landsréttar og var málið tekið fyrir í vikunni. „Ég óska engum að þurfa að standa í svona og hvað þá við gamla viðskiptafélaga,“ skrifaði Sigmar um málið á Facebook síðu sína í vikunni.>Greint var frá því á Vísi í júlí síðastliðnum að Sigmar hafi verið ráðinn talsmaður nýstofnaðs félags í eigu svínabænda, eggjabænda og kjúklingabænda. Félagið heitir FESK og er meginmarkmið þess að stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu um landbúnað á Íslandi. Mosfellsbær Veitingastaðir Tengdar fréttir 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00 Sigmar segir sigurinn í dómsmálinu gegn Skúla vera súrsætan Sigmar Vilhjálmsson og félag hans Sjarmur og Garmur ehf. unnu í dag sigur í dómsmáli gegn Skúla Gunnari Skúlasyni og félaginu Stemmu, sem er í meirihlutaeigu Skúla. 21. júní 2018 16:34 Hlutkesti réði ákvörðun um málshöfðun í lóðamáli Sigmars og Skúla Ákvörðun hluthafafundar félagsins Stemmu hf. um að selja fyrirtækinu FOX ehf. tvær lóðir á Hvolsvelli þar sem byggt var eldfjallasetur var til þess fallin að afla öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað hluthafa eða félagsins. 25. júní 2018 14:00 Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. 2. júlí 2019 13:00 Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Flokka úrgang í fyrsta sinn á Norðurálsmótinu Sjá meira
Viðskiptafélagarnir Sigmar Vilhjálmsson og Vilhelm Einarsson ætla á næstu vikum að opna veitingastað í Mosfellsbæ, þar sem áður var útibú Arion banka. Samkvæmt bæjarblaðinu Mosfellingur er um að ræða sportbar og veitingastað. Síðast ráku Sigmar og Vilhelm saman veitingastaðinn Shake and Pizza í Keiluhöllinni Egilshöll. Sigmar seldi hlut sinn í Hamborgarafabrikunni og Keiluhöllinni í maí á síðasta ári.Gamla bankahúsið við Þverholt í Mosfellsbæ sést hér á hægri hönd.Mynd/JáStaðurinn í Mosfellsbæ hefur fengið nafnið Barion og mun taka 140 manns í sæti. Húsið sem um ræðir stendur á lóðinni Þverholt 1. Nú er verið að breyta húsnæðinu, þar á meðal á bankahvelfingunni sem reyndist flókið verkefni. Búnaðarbankinn byggði húsið við Þverholt og flutti starfsemi sína í Mosfellsbæ þangað árið 1982. Arion banki lokaði útibúinu í maí í fyrra. Nýi staðurinn mun meðal annars fylla skarð sportbarsins og veitingastaðarins Hvíti riddarinn sem áður var rekinn í Mosfellsbæ og varð gjaldþrota á síðasta ári. Fjallað hefur verið um deilur Sigmars og fyrrum viðskiptafélaga hans, Skúla Gunnars Sigfússonar, en þær hafa staðið yfir í mörg ár. Héraðsdómur dæmdi Sigmari í hag árið 2018 en Skúli áfrýjaði til Landsréttar og var málið tekið fyrir í vikunni. „Ég óska engum að þurfa að standa í svona og hvað þá við gamla viðskiptafélaga,“ skrifaði Sigmar um málið á Facebook síðu sína í vikunni.>Greint var frá því á Vísi í júlí síðastliðnum að Sigmar hafi verið ráðinn talsmaður nýstofnaðs félags í eigu svínabænda, eggjabænda og kjúklingabænda. Félagið heitir FESK og er meginmarkmið þess að stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu um landbúnað á Íslandi.
Mosfellsbær Veitingastaðir Tengdar fréttir 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00 Sigmar segir sigurinn í dómsmálinu gegn Skúla vera súrsætan Sigmar Vilhjálmsson og félag hans Sjarmur og Garmur ehf. unnu í dag sigur í dómsmáli gegn Skúla Gunnari Skúlasyni og félaginu Stemmu, sem er í meirihlutaeigu Skúla. 21. júní 2018 16:34 Hlutkesti réði ákvörðun um málshöfðun í lóðamáli Sigmars og Skúla Ákvörðun hluthafafundar félagsins Stemmu hf. um að selja fyrirtækinu FOX ehf. tvær lóðir á Hvolsvelli þar sem byggt var eldfjallasetur var til þess fallin að afla öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað hluthafa eða félagsins. 25. júní 2018 14:00 Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. 2. júlí 2019 13:00 Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Flokka úrgang í fyrsta sinn á Norðurálsmótinu Sjá meira
73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00
Sigmar segir sigurinn í dómsmálinu gegn Skúla vera súrsætan Sigmar Vilhjálmsson og félag hans Sjarmur og Garmur ehf. unnu í dag sigur í dómsmáli gegn Skúla Gunnari Skúlasyni og félaginu Stemmu, sem er í meirihlutaeigu Skúla. 21. júní 2018 16:34
Hlutkesti réði ákvörðun um málshöfðun í lóðamáli Sigmars og Skúla Ákvörðun hluthafafundar félagsins Stemmu hf. um að selja fyrirtækinu FOX ehf. tvær lóðir á Hvolsvelli þar sem byggt var eldfjallasetur var til þess fallin að afla öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað hluthafa eða félagsins. 25. júní 2018 14:00
Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. 2. júlí 2019 13:00
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf