Þekktur hrekkjalómur stökk á Justin Timberlake fyrir tískusýningu í París Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2019 14:30 Timberlake og Biel voru glæsileg á rauða dreglinum. Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel voru viðstödd tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum en sýningin var haldin í Louvre-safninu fræga í borginni. Mjög sérstakt atvik átti sér stað fyrir sýninguna og gerðist það á rauða dreglinum. Þá náði maður að komast inn fyrir öryggissvæðið og stökk á Timberlake og greip utan um annan fót hans. Sem betur fer var ekki um alvarlegra atvik að ræða og náðu öryggisverðir að fjarlægja manninn á svipstundu en hér að neðan má sjá hvernig þetta atvikaðist. Um var að ræða nokkuð þekktan hrekkjalóm sem ber nafnið Vitalii Sediuk og er frá Úkraínu. Hann hefur áður náð að hrekkja þekktar Hollywood stjörnur. Hann hefur til að mynda kýlt Brad Pitt og komst að Leonardo DiCaprio á rauða dreglinum. Einnig hékk hann eitt sinn á fæti leikarans Bradley Cooper á Screen Actors Guild-verðlaunahátíðinni. Frakkland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Þekktur úkraínskur fjölmiðlamaður kýldi Brad Pitt á rauða dreglinum Leikarinn Brad Pitt var kýldur á rauða dreglinum í gærkvöldi. 29. maí 2014 10:45 Úkraínski stjörnufíkillinn sem kýldi Brad Pitt Vitalii Sediuk komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann kýldi leikarann Brad Pitt. Þetta er þó fjarri því að vera fyrsta atvikið þar sem Vitalii angrar stjörnurnar í Hollywood. 31. maí 2014 11:30 Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12 Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel voru viðstödd tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum en sýningin var haldin í Louvre-safninu fræga í borginni. Mjög sérstakt atvik átti sér stað fyrir sýninguna og gerðist það á rauða dreglinum. Þá náði maður að komast inn fyrir öryggissvæðið og stökk á Timberlake og greip utan um annan fót hans. Sem betur fer var ekki um alvarlegra atvik að ræða og náðu öryggisverðir að fjarlægja manninn á svipstundu en hér að neðan má sjá hvernig þetta atvikaðist. Um var að ræða nokkuð þekktan hrekkjalóm sem ber nafnið Vitalii Sediuk og er frá Úkraínu. Hann hefur áður náð að hrekkja þekktar Hollywood stjörnur. Hann hefur til að mynda kýlt Brad Pitt og komst að Leonardo DiCaprio á rauða dreglinum. Einnig hékk hann eitt sinn á fæti leikarans Bradley Cooper á Screen Actors Guild-verðlaunahátíðinni.
Frakkland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Þekktur úkraínskur fjölmiðlamaður kýldi Brad Pitt á rauða dreglinum Leikarinn Brad Pitt var kýldur á rauða dreglinum í gærkvöldi. 29. maí 2014 10:45 Úkraínski stjörnufíkillinn sem kýldi Brad Pitt Vitalii Sediuk komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann kýldi leikarann Brad Pitt. Þetta er þó fjarri því að vera fyrsta atvikið þar sem Vitalii angrar stjörnurnar í Hollywood. 31. maí 2014 11:30 Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12 Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Þekktur úkraínskur fjölmiðlamaður kýldi Brad Pitt á rauða dreglinum Leikarinn Brad Pitt var kýldur á rauða dreglinum í gærkvöldi. 29. maí 2014 10:45
Úkraínski stjörnufíkillinn sem kýldi Brad Pitt Vitalii Sediuk komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann kýldi leikarann Brad Pitt. Þetta er þó fjarri því að vera fyrsta atvikið þar sem Vitalii angrar stjörnurnar í Hollywood. 31. maí 2014 11:30
Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12