Þeir Liam, Dan, Nicky og Jean fóru allir í flug hjá Lufthans og fengu að prófa fjögur mismunandi farrými.
Það sem flugfélagið kallar First Class, Business Class, Premium Class og Economy Class. Munurinn er þónokkur en hér að neðan má sjá samanburðinn.