Breiðablik mætir stjörnum prýddu liði PSG Hjörvar Ólafsson skrifar 16. október 2019 11:00 Blikar fagna marki. mynd/getty Breiðablik fær verðugt verkefni í dag þegar liðið leikur fyrri leik sinn við franska liðið PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli. Meðal leikmanna í Parísarliðinu eru dönsku landsliðsframherjarnir Nadia Nadim og Signe Bruun. Formiga sem lék á sínu sjöunda heimsmeistaramóti í sumar með Brasilíu og varð elsti markaskorarinn í sögu mótsins leikur einnig með PSG. Þá eru fimm franskir landsliðsmenn í leikmannahópi PSG auk fjölmargra annarra landsliðskvenna en félagið hefur staðið í skugganum af Lyon sem er stórveldi í frönskum kvennafótbolta. Annað sætið í frönsku efstu deildinni er besti árangur PSG. „Þetta er klárlega stærsti leikur sem ég og aðrir leikmenn liðsins höfum spilað á ferlinum. Það er gríðarlega gaman að lengja tímabilið með svona stóru og spennandi verkefni,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Blika. „Það er mikil spenna í okkar herbúðum en mér finnst spennustigið vera gott og leikmenn rólegir og yfirvegaðir þrátt fyrir umfang leiksins. Við gerum okkur grein fyrir að verkefnið verður erfitt en við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að ná í hagstæð úrslit,“ segir Berglind. Íslenski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
Breiðablik fær verðugt verkefni í dag þegar liðið leikur fyrri leik sinn við franska liðið PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli. Meðal leikmanna í Parísarliðinu eru dönsku landsliðsframherjarnir Nadia Nadim og Signe Bruun. Formiga sem lék á sínu sjöunda heimsmeistaramóti í sumar með Brasilíu og varð elsti markaskorarinn í sögu mótsins leikur einnig með PSG. Þá eru fimm franskir landsliðsmenn í leikmannahópi PSG auk fjölmargra annarra landsliðskvenna en félagið hefur staðið í skugganum af Lyon sem er stórveldi í frönskum kvennafótbolta. Annað sætið í frönsku efstu deildinni er besti árangur PSG. „Þetta er klárlega stærsti leikur sem ég og aðrir leikmenn liðsins höfum spilað á ferlinum. Það er gríðarlega gaman að lengja tímabilið með svona stóru og spennandi verkefni,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Blika. „Það er mikil spenna í okkar herbúðum en mér finnst spennustigið vera gott og leikmenn rólegir og yfirvegaðir þrátt fyrir umfang leiksins. Við gerum okkur grein fyrir að verkefnið verður erfitt en við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að ná í hagstæð úrslit,“ segir Berglind.
Íslenski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira