Breiðablik mætir stjörnum prýddu liði PSG Hjörvar Ólafsson skrifar 16. október 2019 11:00 Blikar fagna marki. mynd/getty Breiðablik fær verðugt verkefni í dag þegar liðið leikur fyrri leik sinn við franska liðið PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli. Meðal leikmanna í Parísarliðinu eru dönsku landsliðsframherjarnir Nadia Nadim og Signe Bruun. Formiga sem lék á sínu sjöunda heimsmeistaramóti í sumar með Brasilíu og varð elsti markaskorarinn í sögu mótsins leikur einnig með PSG. Þá eru fimm franskir landsliðsmenn í leikmannahópi PSG auk fjölmargra annarra landsliðskvenna en félagið hefur staðið í skugganum af Lyon sem er stórveldi í frönskum kvennafótbolta. Annað sætið í frönsku efstu deildinni er besti árangur PSG. „Þetta er klárlega stærsti leikur sem ég og aðrir leikmenn liðsins höfum spilað á ferlinum. Það er gríðarlega gaman að lengja tímabilið með svona stóru og spennandi verkefni,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Blika. „Það er mikil spenna í okkar herbúðum en mér finnst spennustigið vera gott og leikmenn rólegir og yfirvegaðir þrátt fyrir umfang leiksins. Við gerum okkur grein fyrir að verkefnið verður erfitt en við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að ná í hagstæð úrslit,“ segir Berglind. Íslenski boltinn Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Breiðablik fær verðugt verkefni í dag þegar liðið leikur fyrri leik sinn við franska liðið PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli. Meðal leikmanna í Parísarliðinu eru dönsku landsliðsframherjarnir Nadia Nadim og Signe Bruun. Formiga sem lék á sínu sjöunda heimsmeistaramóti í sumar með Brasilíu og varð elsti markaskorarinn í sögu mótsins leikur einnig með PSG. Þá eru fimm franskir landsliðsmenn í leikmannahópi PSG auk fjölmargra annarra landsliðskvenna en félagið hefur staðið í skugganum af Lyon sem er stórveldi í frönskum kvennafótbolta. Annað sætið í frönsku efstu deildinni er besti árangur PSG. „Þetta er klárlega stærsti leikur sem ég og aðrir leikmenn liðsins höfum spilað á ferlinum. Það er gríðarlega gaman að lengja tímabilið með svona stóru og spennandi verkefni,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Blika. „Það er mikil spenna í okkar herbúðum en mér finnst spennustigið vera gott og leikmenn rólegir og yfirvegaðir þrátt fyrir umfang leiksins. Við gerum okkur grein fyrir að verkefnið verður erfitt en við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að ná í hagstæð úrslit,“ segir Berglind.
Íslenski boltinn Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira