Fólk ruglað á Borgarlínunni Sighvatur Arnmundsson skrifar 16. október 2019 06:30 Drög að nýjum stofnleiðum Strætó má sjá á þessu korti. Mynd/Strætó Rétt rúmur helmingur þeirra sem tóku afstöðu í könnun Zenter rannsókna fyrir Fréttablaðið og fréttablaðið.is er hlynntur Borgarlínu. Um fjórðungur er andvígur og álíka margir eru hvorki hlynntir né andvígir. „Ég fagna bara þessum afgerandi stuðningi en hann kemur mér hins vegar ekki á óvart,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Einnig var spurt um hvað Borgarlína væri. Rúm 58 prósent voru með á hreinu að Borgarlína væri sérakreinar fyrir almenningssamgöngur. Um 19 prósent sögðu Borgarlínu léttlestakerfi, tæp 11 prósent hraðlestakerfi og jafnmargir að um sporvagna væri að ræða. 19,5 prósent sögust ekki vita hvað Borgarlína er. „Ég skil mjög vel að fólk sé svolítið ruglað í þessu. Þeir sem halda utan um verkefnið hafa ekki verið nógu samhentir í skýringunum,“ segir Hilmar Þór Björnsson arkitekt. Birtist í Fréttablaðinu Borgarlína Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Píratar skila sérbókun um samgöngusáttmála Í bókun Pírata segir meðal annars að mikilvægt sé "að útfærsla "sérstakrar fjármögnunar“ í samkomulaginu verði opnari og aðgengilegri en samningaferlið var.“ 15. október 2019 18:08 „Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins“ Samgöngusáttmálinn var samþykktur í borgarstjórn í dag. 15. október 2019 19:06 Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. 10. október 2019 08:39 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Rétt rúmur helmingur þeirra sem tóku afstöðu í könnun Zenter rannsókna fyrir Fréttablaðið og fréttablaðið.is er hlynntur Borgarlínu. Um fjórðungur er andvígur og álíka margir eru hvorki hlynntir né andvígir. „Ég fagna bara þessum afgerandi stuðningi en hann kemur mér hins vegar ekki á óvart,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Einnig var spurt um hvað Borgarlína væri. Rúm 58 prósent voru með á hreinu að Borgarlína væri sérakreinar fyrir almenningssamgöngur. Um 19 prósent sögðu Borgarlínu léttlestakerfi, tæp 11 prósent hraðlestakerfi og jafnmargir að um sporvagna væri að ræða. 19,5 prósent sögust ekki vita hvað Borgarlína er. „Ég skil mjög vel að fólk sé svolítið ruglað í þessu. Þeir sem halda utan um verkefnið hafa ekki verið nógu samhentir í skýringunum,“ segir Hilmar Þór Björnsson arkitekt.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarlína Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Píratar skila sérbókun um samgöngusáttmála Í bókun Pírata segir meðal annars að mikilvægt sé "að útfærsla "sérstakrar fjármögnunar“ í samkomulaginu verði opnari og aðgengilegri en samningaferlið var.“ 15. október 2019 18:08 „Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins“ Samgöngusáttmálinn var samþykktur í borgarstjórn í dag. 15. október 2019 19:06 Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. 10. október 2019 08:39 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Píratar skila sérbókun um samgöngusáttmála Í bókun Pírata segir meðal annars að mikilvægt sé "að útfærsla "sérstakrar fjármögnunar“ í samkomulaginu verði opnari og aðgengilegri en samningaferlið var.“ 15. október 2019 18:08
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins“ Samgöngusáttmálinn var samþykktur í borgarstjórn í dag. 15. október 2019 19:06
Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. 10. október 2019 08:39