Twitter eftir sigurinn: „Hamrén sáði og Hamrén uppskar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2019 20:42 Kolbeinn Sigþórsson fagnar öðru markinu. vísir/vilhelm Ísland vann skyldusigur á Andorra, 2-0, er liðin mættust á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór Sigurðsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleiknum og Ísland var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Kolbeinn Sigþórsson forystuna er hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Lokatölur 2-0 en á sama tíma gerðu Frakkar og Tyrkir jafntefli sem gera það að verkum að Ísland getur ekki lengur treyst bara á úrslit úr sínum leikjum. Twitter var vel á lífi í kvöld og hér má sjá brot af því besta.Hlægilega slöpp mæting, rúmar 10 mínútur í leik. Rækjusamlokan söm við sig pic.twitter.com/CJ4AUK2B8c— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Ef ég vissi ekkert og myndi skoða nöfn Íslenska liðsins og svo hja Andorra myndi ég giska á solid 5-0 sigur fyrir Andorra. Gæjar eins og Garcia, Moreno, Pires og fl góðir á bekk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 14, 2019Kollegi minn ekki að gera mikið fyrir ímyndarbaráttu stéttarinnar, með frammistöðu sinni á flautunni í kvöld! pic.twitter.com/XOz2Y7tOcf— Theodor Palmason (@TeddiPonza) October 14, 2019Pínu eins of dómarinn nenni ekki að dæma leikinn. Ljái honum það nú ekki #ISLAND#Euro2020Qualifiers#fotboltinet— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) October 14, 2019Ljós punktur í þessum sótsvarta, brotamikla hálfleik er Arnór Sigurðsson. Djöfull er hann að þakka traustið með stæl #island#fotboltinet— Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) October 14, 2019Þú sem öskraðir "HÆGAR" undir lokin á þjóðsöngnum: Takk. #fotboltinet— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 14, 2019Vel gert Kolbeinn! Búinn að jafna markamet Eiðs Smára. Alvöru senter í bláu treyjunni!— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Hversu Kollalegt er þetta mark! #island#fotboltinet— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) October 14, 2019Hamren sáði og Hamren uppskar. Þessi Kolla ákvörðun mögnuð #fotboltinet#markamet— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 14, 2019Sögulegar skiptingar hjá íslenska karlalandsliðinu: 24. apríl 1996 - Eiður Smári kemur inn á fyrir Arnór 14. okt 2019 - Leikmaður án liðs kemur inn á fyrir leikmann án liðs— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 14, 2019Væri ekki klókara að gefa Samúel Kára 20 mínútur frekar en 35 ára leikmanni sem er án liðs? #ISLAND#fotboltinet— Karl Gudmundsson (@kalli_gudmunds) October 14, 2019Af hverju er Hamren að velja Everton Gylfa í liðið? Kunni miklu betur við landsliðs Gylfa! #fotboltinet— Halldór Örn (@halldororn11) October 14, 2019Þessi Everton pirringur er farinn að hafa áhrif á landsliðs Gylfa.. ekki gott !! #fotboltinet— Gunnar Thor (@Gusstur) October 14, 2019afhverju fékk kolbeinn ekki bara að bæta metið?— Tómas (@tommisteindors) October 14, 2019Bingó í sal á Laugardalsvelli. Vel gert drengir. Olsen Olsen í París. Endar í félagsvist í Istanbúl.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2019Takk fyrir ekkert Frakkar #fotboltinet#draumurinnúti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) October 14, 2019Óþol mitt fyrir Frökkum nær hámarki.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 14, 2019Hættur að borða franskar og mun reima skóna mína héðan í frá!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 14, 2019...og núna má blanda saman íþróttum og pólitík #íslandáem#fotboltinet— Hlynur Örn Ásgeirs (@Hlynurasgeirs) October 14, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Sjá meira
Ísland vann skyldusigur á Andorra, 2-0, er liðin mættust á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór Sigurðsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleiknum og Ísland var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Kolbeinn Sigþórsson forystuna er hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Lokatölur 2-0 en á sama tíma gerðu Frakkar og Tyrkir jafntefli sem gera það að verkum að Ísland getur ekki lengur treyst bara á úrslit úr sínum leikjum. Twitter var vel á lífi í kvöld og hér má sjá brot af því besta.Hlægilega slöpp mæting, rúmar 10 mínútur í leik. Rækjusamlokan söm við sig pic.twitter.com/CJ4AUK2B8c— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Ef ég vissi ekkert og myndi skoða nöfn Íslenska liðsins og svo hja Andorra myndi ég giska á solid 5-0 sigur fyrir Andorra. Gæjar eins og Garcia, Moreno, Pires og fl góðir á bekk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 14, 2019Kollegi minn ekki að gera mikið fyrir ímyndarbaráttu stéttarinnar, með frammistöðu sinni á flautunni í kvöld! pic.twitter.com/XOz2Y7tOcf— Theodor Palmason (@TeddiPonza) October 14, 2019Pínu eins of dómarinn nenni ekki að dæma leikinn. Ljái honum það nú ekki #ISLAND#Euro2020Qualifiers#fotboltinet— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) October 14, 2019Ljós punktur í þessum sótsvarta, brotamikla hálfleik er Arnór Sigurðsson. Djöfull er hann að þakka traustið með stæl #island#fotboltinet— Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) October 14, 2019Þú sem öskraðir "HÆGAR" undir lokin á þjóðsöngnum: Takk. #fotboltinet— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 14, 2019Vel gert Kolbeinn! Búinn að jafna markamet Eiðs Smára. Alvöru senter í bláu treyjunni!— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Hversu Kollalegt er þetta mark! #island#fotboltinet— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) October 14, 2019Hamren sáði og Hamren uppskar. Þessi Kolla ákvörðun mögnuð #fotboltinet#markamet— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 14, 2019Sögulegar skiptingar hjá íslenska karlalandsliðinu: 24. apríl 1996 - Eiður Smári kemur inn á fyrir Arnór 14. okt 2019 - Leikmaður án liðs kemur inn á fyrir leikmann án liðs— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 14, 2019Væri ekki klókara að gefa Samúel Kára 20 mínútur frekar en 35 ára leikmanni sem er án liðs? #ISLAND#fotboltinet— Karl Gudmundsson (@kalli_gudmunds) October 14, 2019Af hverju er Hamren að velja Everton Gylfa í liðið? Kunni miklu betur við landsliðs Gylfa! #fotboltinet— Halldór Örn (@halldororn11) October 14, 2019Þessi Everton pirringur er farinn að hafa áhrif á landsliðs Gylfa.. ekki gott !! #fotboltinet— Gunnar Thor (@Gusstur) October 14, 2019afhverju fékk kolbeinn ekki bara að bæta metið?— Tómas (@tommisteindors) October 14, 2019Bingó í sal á Laugardalsvelli. Vel gert drengir. Olsen Olsen í París. Endar í félagsvist í Istanbúl.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2019Takk fyrir ekkert Frakkar #fotboltinet#draumurinnúti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) October 14, 2019Óþol mitt fyrir Frökkum nær hámarki.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 14, 2019Hættur að borða franskar og mun reima skóna mína héðan í frá!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 14, 2019...og núna má blanda saman íþróttum og pólitík #íslandáem#fotboltinet— Hlynur Örn Ásgeirs (@Hlynurasgeirs) October 14, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn