Fellaini: Man Utd voru of fljótir að reka Mourinho Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. október 2019 10:30 Fellaini og Mourinho náðu vel saman vísir/getty Belgíski miðjumaðurinn Marouane Fellaini hefur áhyggjur af stefnu Manchester United í þjálfaramálum en síðan Sir Alex Ferguson hætti vorið 2013 hafa þrír stjórar verið reknir frá störfum hjá þessu sigursælasta liði ensku úrvalsdeildarinnar. „Þeir fengu inn einn besta stjóra heims í Jose Mourinho. Hann vildi fá að byggja upp lið en var rekinn. Það er ekki auðvelt að búa til lið á svo stuttum tíma, þú þarft meira en tvö ár,“ segir Fellaini. „Ég veit ekki hvað þeir munu gera við Solskjær en ef þú ætlar að vinna til verðlauna og bæta liðið þarf stjórinn að fá tíma. Mourinho gerði stórkostlega hluti á fyrsta tímabili sínu; hann bætti liðið og vann bikara. Annað tímabilið var erfiðara en hann gerði sitt besta til að hjálpa liðinu og svo var hann rekinn.“ „Þeir voru of fljótir að láta hann fara. Þegar þú ert með stjóra á borð við hann þarf hann marga leikmenn til að koma sinni hugmyndafræði að. Hann vildi byggja lið en er svo látinn fara eftir tvö og hálft ár því úrslitin voru ekki að detta,“ segir Fellaini. Fellaini gekk til liðs við Man Utd þegar David Moyes tók við liðinu og fór Belginn því í gegnum allar þessar þjálfarabreytingar á sex ára ferli sínum hjá Man Utd áður en hann gekk í raðir kínverska liðsins Shandong Luneng í byrjun þessa árs. „Þeir fengu Moyes inn en gáfu honum ekki tíma. Þá var Van Gaal fenginn inn. Hann fékk tvö ár og við vorum farnir að gera góða hluti, unnum bikarinn en þá er hann rekinn því þeir vildu vinna meira strax. Ef þú ætlar að byggja upp lið þarftu að gefa því tíma; ekki skipta um þjálfara á hverju ári eða tveggja ára fresti,“ segir Fellaini. Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember Sjá meira
Belgíski miðjumaðurinn Marouane Fellaini hefur áhyggjur af stefnu Manchester United í þjálfaramálum en síðan Sir Alex Ferguson hætti vorið 2013 hafa þrír stjórar verið reknir frá störfum hjá þessu sigursælasta liði ensku úrvalsdeildarinnar. „Þeir fengu inn einn besta stjóra heims í Jose Mourinho. Hann vildi fá að byggja upp lið en var rekinn. Það er ekki auðvelt að búa til lið á svo stuttum tíma, þú þarft meira en tvö ár,“ segir Fellaini. „Ég veit ekki hvað þeir munu gera við Solskjær en ef þú ætlar að vinna til verðlauna og bæta liðið þarf stjórinn að fá tíma. Mourinho gerði stórkostlega hluti á fyrsta tímabili sínu; hann bætti liðið og vann bikara. Annað tímabilið var erfiðara en hann gerði sitt besta til að hjálpa liðinu og svo var hann rekinn.“ „Þeir voru of fljótir að láta hann fara. Þegar þú ert með stjóra á borð við hann þarf hann marga leikmenn til að koma sinni hugmyndafræði að. Hann vildi byggja lið en er svo látinn fara eftir tvö og hálft ár því úrslitin voru ekki að detta,“ segir Fellaini. Fellaini gekk til liðs við Man Utd þegar David Moyes tók við liðinu og fór Belginn því í gegnum allar þessar þjálfarabreytingar á sex ára ferli sínum hjá Man Utd áður en hann gekk í raðir kínverska liðsins Shandong Luneng í byrjun þessa árs. „Þeir fengu Moyes inn en gáfu honum ekki tíma. Þá var Van Gaal fenginn inn. Hann fékk tvö ár og við vorum farnir að gera góða hluti, unnum bikarinn en þá er hann rekinn því þeir vildu vinna meira strax. Ef þú ætlar að byggja upp lið þarftu að gefa því tíma; ekki skipta um þjálfara á hverju ári eða tveggja ára fresti,“ segir Fellaini.
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember Sjá meira