Búlgörum dæmdir tveir leikir fyrir luktum dyrum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. október 2019 07:00 Hópur stuðningsmanna Búlgara lét öllum illum látum vísir/getty Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. Það þurfti tvisvar að stöðva leik Búlgaríu og Englands á dögunum vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna heimaliðsins. UEFA tók málið fyrir og dæmdi Búlgara í tveggja leikja stuðningsmannabann ásamt því að búlgarska knattspyrnusambandið þarf að greiða 64 þúsund pund í sekt. Annað bannið er þó skilorðsbundið í tvö ár. Málið vakti mikil og reið viðbrögð í Englandi. Enska knattspyrnusambandið segist taka ákvörðun UEFA en talsmaður þess vildi ekki segja til um hvort þeim findist refsingin viðunandi. Kick It Out samtökin segjast hins vegar vonsvikin við niðurstöðuna og FARE (e. Football Against Racism in Europe) sögðu að Búlgörum hefði átt að vera hent úr keppni. „Við fögnum því hversu hratt UEFA afgreiddi málið en erum vonsvikin yfir því að Búlgarir voru ekki dæmdir úr keppni,“ sagði framkvæmdarstjóri samtakanna, Piara Powar. Rhian Brewster, leikmaður Liverpool og U19 ára liðs Englands, segir niðurstöðuna skammarlega.Another embarrassing Verdict today. Two Games behind closed doors for Nazi salutes and racism. The world needs to wake up. #KickitOut — Rhian Brewster (@RhianBrewster9) October 29, 2019 Búlgaría EM 2020 í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. Það þurfti tvisvar að stöðva leik Búlgaríu og Englands á dögunum vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna heimaliðsins. UEFA tók málið fyrir og dæmdi Búlgara í tveggja leikja stuðningsmannabann ásamt því að búlgarska knattspyrnusambandið þarf að greiða 64 þúsund pund í sekt. Annað bannið er þó skilorðsbundið í tvö ár. Málið vakti mikil og reið viðbrögð í Englandi. Enska knattspyrnusambandið segist taka ákvörðun UEFA en talsmaður þess vildi ekki segja til um hvort þeim findist refsingin viðunandi. Kick It Out samtökin segjast hins vegar vonsvikin við niðurstöðuna og FARE (e. Football Against Racism in Europe) sögðu að Búlgörum hefði átt að vera hent úr keppni. „Við fögnum því hversu hratt UEFA afgreiddi málið en erum vonsvikin yfir því að Búlgarir voru ekki dæmdir úr keppni,“ sagði framkvæmdarstjóri samtakanna, Piara Powar. Rhian Brewster, leikmaður Liverpool og U19 ára liðs Englands, segir niðurstöðuna skammarlega.Another embarrassing Verdict today. Two Games behind closed doors for Nazi salutes and racism. The world needs to wake up. #KickitOut — Rhian Brewster (@RhianBrewster9) October 29, 2019
Búlgaría EM 2020 í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira