Ríghélt um bjórana en sleppti því að grípa boltann í World Series | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2019 23:00 Hér má sjá Adams með bjórana í stúkunni. Draumur flestra hafnaboltaáhugamanna er að grípa bolta í heimahafnarhlaupi. Sérstaklega í World Series. Í fyrsta skipti í sögunni valdi áhorfandi frekar að ríghalda í bjórana sína en að grípa boltann. Atvikið átti sér stað í fimmta leik Washington Nationals og Houston Astros. Okkar maður er með bjór í báðum höndum og datt ekki til hugar að sleppa þeim og grípa boltann. Hann hefði reyndar getað keypt ansi marga bjóra fyrir þennan bolta.What a legend This fan was double fisting with 2 beers and took Yordan's home run ball to the gut! pic.twitter.com/9Tfi8uiyhy — FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) October 28, 2019 Boltinn harði fór beint í belginn á áhorfandanum sem át höggið og ekki fór dropi til spillis. Mörgum þótti mikið til þeirra tilþrifa koma. Svo mikið að Bud Light vildi endilega komast að því hver hann er og verðlauna hann. Áhorfandinn heitir Jeff Adams og fékk líklega mikið af fríum bjór.This man is a hero. Twitter please figure out who this guy is so we can reward him. #WorldSeriespic.twitter.com/suMtVECfXY — Bud Light (@budlight) October 28, 2019 Hér að neðan má sjá áhorfandann þyrsta með örlítið af Bud í tánni. Hafnabolti Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic Sjá meira
Draumur flestra hafnaboltaáhugamanna er að grípa bolta í heimahafnarhlaupi. Sérstaklega í World Series. Í fyrsta skipti í sögunni valdi áhorfandi frekar að ríghalda í bjórana sína en að grípa boltann. Atvikið átti sér stað í fimmta leik Washington Nationals og Houston Astros. Okkar maður er með bjór í báðum höndum og datt ekki til hugar að sleppa þeim og grípa boltann. Hann hefði reyndar getað keypt ansi marga bjóra fyrir þennan bolta.What a legend This fan was double fisting with 2 beers and took Yordan's home run ball to the gut! pic.twitter.com/9Tfi8uiyhy — FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) October 28, 2019 Boltinn harði fór beint í belginn á áhorfandanum sem át höggið og ekki fór dropi til spillis. Mörgum þótti mikið til þeirra tilþrifa koma. Svo mikið að Bud Light vildi endilega komast að því hver hann er og verðlauna hann. Áhorfandinn heitir Jeff Adams og fékk líklega mikið af fríum bjór.This man is a hero. Twitter please figure out who this guy is so we can reward him. #WorldSeriespic.twitter.com/suMtVECfXY — Bud Light (@budlight) October 28, 2019 Hér að neðan má sjá áhorfandann þyrsta með örlítið af Bud í tánni.
Hafnabolti Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic Sjá meira