Sungu um að það ætti að fangelsa Trump | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. október 2019 23:30 Trump heilsar á vellinum. Fáir fögnuðu honum. vísir/getty Donald Trump Bandaríkjaforseti fékk ekki beint hlýjar móttökur á leik Washington Nationals og Houston Astros í World Series síðustu nótt. Þetta var fimmti leikur liðanna í úrslitum MLB-deildarinnar. Astros vann stórsigur og leiðir einvígið, 3-2. Trump fékk sér stuttan bíltúr á völlinn og átti líklega ekki von á því að fá svona kaldar kveðjur. Það var bæði baulað og síðan sungið „Lock him up“ eða sendið hann í fangelsi er hann kom á risaskjáinn.Full on “LOCK HIM UP! LOCK HIM UP!” chants heard throughout the crowd at Nats Park after President Trump was announced and shown on screen here #WorldSeriespic.twitter.com/1ktVXkHYFy — Monica Alba (@albamonica) October 28, 2019President Trump was booed loudly by the fans at Nats Park when he was shown on the big screen. Then came a loud chant: “Lock him up.” @wusa9pic.twitter.com/LBbgSAHd6k — Adam Longo (@adamlongoTV) October 28, 2019Trump booed pic.twitter.com/9yFGKYjkga — Jesse Yomtov (@JesseYomtov) October 28, 2019 Hafnabolti Tengdar fréttir Astros einum sigri frá titlinum Úrslitarimman í MLB-deildinni í hafnabolta, World Series, hefur verið lyginni líkust og Houston Astros er nú komið í kjörstöðu. 28. október 2019 12:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti fékk ekki beint hlýjar móttökur á leik Washington Nationals og Houston Astros í World Series síðustu nótt. Þetta var fimmti leikur liðanna í úrslitum MLB-deildarinnar. Astros vann stórsigur og leiðir einvígið, 3-2. Trump fékk sér stuttan bíltúr á völlinn og átti líklega ekki von á því að fá svona kaldar kveðjur. Það var bæði baulað og síðan sungið „Lock him up“ eða sendið hann í fangelsi er hann kom á risaskjáinn.Full on “LOCK HIM UP! LOCK HIM UP!” chants heard throughout the crowd at Nats Park after President Trump was announced and shown on screen here #WorldSeriespic.twitter.com/1ktVXkHYFy — Monica Alba (@albamonica) October 28, 2019President Trump was booed loudly by the fans at Nats Park when he was shown on the big screen. Then came a loud chant: “Lock him up.” @wusa9pic.twitter.com/LBbgSAHd6k — Adam Longo (@adamlongoTV) October 28, 2019Trump booed pic.twitter.com/9yFGKYjkga — Jesse Yomtov (@JesseYomtov) October 28, 2019
Hafnabolti Tengdar fréttir Astros einum sigri frá titlinum Úrslitarimman í MLB-deildinni í hafnabolta, World Series, hefur verið lyginni líkust og Houston Astros er nú komið í kjörstöðu. 28. október 2019 12:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Sjá meira
Astros einum sigri frá titlinum Úrslitarimman í MLB-deildinni í hafnabolta, World Series, hefur verið lyginni líkust og Houston Astros er nú komið í kjörstöðu. 28. október 2019 12:00