Gefa laun sín til góðgerðamála eftir níu marka tap Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. október 2019 08:00 Úr leiknum sögulega vísir/getty Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins Southampton tók ákvörðun um að loka erfiðri helgi með góðverki en tilkynning þess efnis kom inn á heimasíðu félagsins seint í gærkvöldi. Liðið varð sér til skammar í fyrsta leik helgarinnar í enska boltanum þegar Southampton tapaði 0-9 fyrir Leicester á heimavelli síðastliðið föstudagskvöld. Stærsta tap á heimavelli í sögu deildarinnar og niðurlægingin algjör. Í yfirlýsingunni segir að allir leikmenn og allt starfslið aðalliðsins muni gefa laun sín frá föstudeginum til góðgerðamála en félagið heldur úti sérstökum góðgerðasjóði líkt og mörg önnur íþróttafélög. Þar segir jafnframt að leikmenn liðsins hafi unnið úr tapinu um helgina og einbeiti sér nú að því sem er framundan en Southampton á verðugt verkefni fyrir höndum á morgun þegar liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City í enska deildabikarnum. Næsti deildarleikur liðsins er sömuleiðis gegn Man City, næstkomandi laugardag.#SaintsFC's first-team players and coaching staff have decided to donate their wages from last Friday to @SFC_Foundation: https://t.co/EMVlHTrjr6— Southampton FC (@SouthamptonFC) October 27, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. október 2019 21:45 „Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26. október 2019 14:30 Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45 Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26. október 2019 22:45 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Sjá meira
Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins Southampton tók ákvörðun um að loka erfiðri helgi með góðverki en tilkynning þess efnis kom inn á heimasíðu félagsins seint í gærkvöldi. Liðið varð sér til skammar í fyrsta leik helgarinnar í enska boltanum þegar Southampton tapaði 0-9 fyrir Leicester á heimavelli síðastliðið föstudagskvöld. Stærsta tap á heimavelli í sögu deildarinnar og niðurlægingin algjör. Í yfirlýsingunni segir að allir leikmenn og allt starfslið aðalliðsins muni gefa laun sín frá föstudeginum til góðgerðamála en félagið heldur úti sérstökum góðgerðasjóði líkt og mörg önnur íþróttafélög. Þar segir jafnframt að leikmenn liðsins hafi unnið úr tapinu um helgina og einbeiti sér nú að því sem er framundan en Southampton á verðugt verkefni fyrir höndum á morgun þegar liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City í enska deildabikarnum. Næsti deildarleikur liðsins er sömuleiðis gegn Man City, næstkomandi laugardag.#SaintsFC's first-team players and coaching staff have decided to donate their wages from last Friday to @SFC_Foundation: https://t.co/EMVlHTrjr6— Southampton FC (@SouthamptonFC) October 27, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. október 2019 21:45 „Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26. október 2019 14:30 Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45 Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26. október 2019 22:45 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Sjá meira
Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. október 2019 21:45
„Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26. október 2019 14:30
Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45
Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26. október 2019 22:45