Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2025 17:16 Martín Zubimendi hefur leikið með aðalliði Real Sociedad síðan 2019. getty/Rico Brouwer Spænski landsliðsmaðurinn Martín Zubimendi gengur að öllum líkindum í raðir Arsenal frá Real Sociedad eftir þetta tímabil. Zubimendi er sagður hafa hafnað því að fara til Liverpool síðasta sumar en Arsenal hafði einnig áhuga á honum. Sá áhugi hefur ekki dofnað og samkvæmt Daily Mail er frágengið að Zubimendi fari til Arsenal í sumar. Arsenal vill fá Zubimendi strax í þessum mánuði en Real Sociedad vill halda honum út tímabilið. Talið er að Skytturnar greiði 51 milljón punda riftunarverð í samningi miðjumannsins. Zubimendi er 25 ára og hefur leikið með Real Sociedad allan sinn feril. Hann varð Evrópumeistari með Spáni í fyrra. Hjá Arsenal hittir Zubimendi fyrir samherja sinn úr spænska landsliðinu og fyrrverandi samherja sinn hjá Real Sociedad, Mikel Merino. Arsenal hefur ekki fengið leikmann í janúarglugganum en félagið hefur verið orðað við ýmsa framherja. Þörfin á liðsauka framarlega á vellinum jókst til muna eftir að Gabriel Jesus meiddist í bikarleiknum gegn Manchester United á sunnudaginn. Talið er að Jesus hafi slitið krossband í hné og verði frá næstu mánuðina. Bukayo Saka er einnig frá vegna meiðsla hjá Arsenal sem er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið tekur á móti erkifjendunum í Tottenham annað kvöld. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira
Zubimendi er sagður hafa hafnað því að fara til Liverpool síðasta sumar en Arsenal hafði einnig áhuga á honum. Sá áhugi hefur ekki dofnað og samkvæmt Daily Mail er frágengið að Zubimendi fari til Arsenal í sumar. Arsenal vill fá Zubimendi strax í þessum mánuði en Real Sociedad vill halda honum út tímabilið. Talið er að Skytturnar greiði 51 milljón punda riftunarverð í samningi miðjumannsins. Zubimendi er 25 ára og hefur leikið með Real Sociedad allan sinn feril. Hann varð Evrópumeistari með Spáni í fyrra. Hjá Arsenal hittir Zubimendi fyrir samherja sinn úr spænska landsliðinu og fyrrverandi samherja sinn hjá Real Sociedad, Mikel Merino. Arsenal hefur ekki fengið leikmann í janúarglugganum en félagið hefur verið orðað við ýmsa framherja. Þörfin á liðsauka framarlega á vellinum jókst til muna eftir að Gabriel Jesus meiddist í bikarleiknum gegn Manchester United á sunnudaginn. Talið er að Jesus hafi slitið krossband í hné og verði frá næstu mánuðina. Bukayo Saka er einnig frá vegna meiðsla hjá Arsenal sem er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið tekur á móti erkifjendunum í Tottenham annað kvöld.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira