Sífellt fleiri greina frá kynferðisofbeldi á unglingsárum Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Erla Björg Gunnarsdóttir skrifa 26. október 2019 20:30 Sífellt fleiri konur greina frá grófu kynferðislegu ofbeldi sem þær hafi orðið fyrir á unglingsárum segir verkefnastýra Stígamóta. Hún telur að þetta megi rekja til þess hversu klám er aðgengilegt. Rannsóknir hafa sýnt að áhorf á klám á netinu er meira en á margar af stærstu efnisveitum í heimi. Oft eru þetta fyrstu kynni barna af kynlífi og sem getur orðið vísir af því sem síðar kemur að sögn Steinunnar Gyðu- og Guðjónsdóttur, verkefnastýru hjá Stígamótum. „65% stráka í tíunda bekk er að horfa á klám einu sinni í viku eða oftar og þetta er líka algengt hjá strákum í áttunda bekk þannig að við erum með stóra hópa af strákum sem eru búnir að horfa á mjög ofbeldisfullt klám áður en þeir stunda kynlíf í fyrsta skipti,“ segir hún. „Svo verður þetta af einhverju handriti sem þeir vilja leika eftir.“ Steinunn segir afleiðinguna vera að að sífellt fleiri ungar konur segi frá grófu kynferðislegu ofbeldi. „Við sjáum mikið og gróft kynferðisofbeldi hjá yngstu hópunum og teljum það afleiðingu klámsins.“ Þetta hafi orðið kveikjan af því að ákveðið var að fara af stað með átakið „Sjúk ást“ sem hófst hjá samtökunum í febrúar 2018 og hefst aftur á næsta ári. „Ég held að klámið sé einhver stærsti lýðheilsuvandi sem steðjar að okkar samfélagi. Við hér hjá Stígamótum erum byrjuð að sjá áhrifin af kláminu og við erum með kynslóðir núna sem eru með óheftan aðgang að klámi frá því þau eru mjög lítil. Ég hef áhyggjur af því að langtímaáhrifin verði alvarleg,“ segir Steinunn.Klippa: Telur klám einn stærsta lýðheilsuvandann Heilbrigðismál Kynferðisofbeldi Kynlíf Tengdar fréttir Stelpur viti oft ekki að þær hafi verið beittar ofbeldi í kynlífi Mörkin á milli ofbeldis og kynlífs hafa orðið óljós með auknu klámáhorfi hjá ungu fólki. Dæmi eru um að strákar leiki eftir hluti sem þeir þekkja úr klámmyndum og stelpur upplifi vanlíðan eftir kynlíf. 26. október 2019 14:15 Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. 25. október 2019 21:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sífellt fleiri konur greina frá grófu kynferðislegu ofbeldi sem þær hafi orðið fyrir á unglingsárum segir verkefnastýra Stígamóta. Hún telur að þetta megi rekja til þess hversu klám er aðgengilegt. Rannsóknir hafa sýnt að áhorf á klám á netinu er meira en á margar af stærstu efnisveitum í heimi. Oft eru þetta fyrstu kynni barna af kynlífi og sem getur orðið vísir af því sem síðar kemur að sögn Steinunnar Gyðu- og Guðjónsdóttur, verkefnastýru hjá Stígamótum. „65% stráka í tíunda bekk er að horfa á klám einu sinni í viku eða oftar og þetta er líka algengt hjá strákum í áttunda bekk þannig að við erum með stóra hópa af strákum sem eru búnir að horfa á mjög ofbeldisfullt klám áður en þeir stunda kynlíf í fyrsta skipti,“ segir hún. „Svo verður þetta af einhverju handriti sem þeir vilja leika eftir.“ Steinunn segir afleiðinguna vera að að sífellt fleiri ungar konur segi frá grófu kynferðislegu ofbeldi. „Við sjáum mikið og gróft kynferðisofbeldi hjá yngstu hópunum og teljum það afleiðingu klámsins.“ Þetta hafi orðið kveikjan af því að ákveðið var að fara af stað með átakið „Sjúk ást“ sem hófst hjá samtökunum í febrúar 2018 og hefst aftur á næsta ári. „Ég held að klámið sé einhver stærsti lýðheilsuvandi sem steðjar að okkar samfélagi. Við hér hjá Stígamótum erum byrjuð að sjá áhrifin af kláminu og við erum með kynslóðir núna sem eru með óheftan aðgang að klámi frá því þau eru mjög lítil. Ég hef áhyggjur af því að langtímaáhrifin verði alvarleg,“ segir Steinunn.Klippa: Telur klám einn stærsta lýðheilsuvandann
Heilbrigðismál Kynferðisofbeldi Kynlíf Tengdar fréttir Stelpur viti oft ekki að þær hafi verið beittar ofbeldi í kynlífi Mörkin á milli ofbeldis og kynlífs hafa orðið óljós með auknu klámáhorfi hjá ungu fólki. Dæmi eru um að strákar leiki eftir hluti sem þeir þekkja úr klámmyndum og stelpur upplifi vanlíðan eftir kynlíf. 26. október 2019 14:15 Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. 25. október 2019 21:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Stelpur viti oft ekki að þær hafi verið beittar ofbeldi í kynlífi Mörkin á milli ofbeldis og kynlífs hafa orðið óljós með auknu klámáhorfi hjá ungu fólki. Dæmi eru um að strákar leiki eftir hluti sem þeir þekkja úr klámmyndum og stelpur upplifi vanlíðan eftir kynlíf. 26. október 2019 14:15
Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. 25. október 2019 21:00