Forkaupsréttinum á Geirsgötu 11 ekki aflétt Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 24. október 2019 06:00 Heildarkaupverðið nemur 1.750 milljónum króna. Fréttablaðið/Ernir Faxaflóahöfnum hefur ekki borist beiðni um að forkaupsrétti stofnunarinnar á Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík verði aflétt. Þetta segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, í samtali við Fréttablaðið. Eins og greint var frá í Markaðinum í gær hefur malasíska samsteypan Berjaya Corporation gengið frá kaupum á fasteigninni af félögum sem eru að stærstum hluta í eigu Guðmundar Kristjánssonar, útgerðarmanns og forstjóra Brims. Samkvæmt heimildum Markaðarins áformar Berjaya Corporation að reisa fimm stjörnu Four Seasons lúxushótel á reitnum. Faxaflóahafnir hafa forkaupsrétt á öllum eignum innan hafnarsvæðisins sem seldar eru í beinni sölu. Ef um er að ræða viðskipti með hlutafé, þ.e.a.s. kaup á félagi sem á fasteignina, hefur höfnin ekki forkaupsrétt. „Við fáum reglulega beiðnir þar sem óskað er eftir að við föllum frá forkaupsrétti á eign svo að hægt sé að þinglýsa sölunni. Það hefur engin slík beiðni borist um þessa eign,“ segir Gísli. Spurður hvort það komi til greina að nýta forkaupsréttinn, ef hann á við í þessu tilfelli, segir Gísli það frekar ólíklegt. Faxaflóahafnir hafi aðeins einu sinni nýtt forkaupsrétt á eign á hafnarsvæðinu og það hafi verið í skipulagsskyni. Þá segir hann að engar breytingar sem heimila uppbyggingu á hóteli á reitnum hafi orðið á skipulagi svæðisins. „Það hafa engar hugmyndir komið inn á okkar borð með formlegum hætti þannig að slík áform eru ekki inni í myndinni eins og er.“ Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. 23. október 2019 06:00 Mest lesið Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Faxaflóahöfnum hefur ekki borist beiðni um að forkaupsrétti stofnunarinnar á Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík verði aflétt. Þetta segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, í samtali við Fréttablaðið. Eins og greint var frá í Markaðinum í gær hefur malasíska samsteypan Berjaya Corporation gengið frá kaupum á fasteigninni af félögum sem eru að stærstum hluta í eigu Guðmundar Kristjánssonar, útgerðarmanns og forstjóra Brims. Samkvæmt heimildum Markaðarins áformar Berjaya Corporation að reisa fimm stjörnu Four Seasons lúxushótel á reitnum. Faxaflóahafnir hafa forkaupsrétt á öllum eignum innan hafnarsvæðisins sem seldar eru í beinni sölu. Ef um er að ræða viðskipti með hlutafé, þ.e.a.s. kaup á félagi sem á fasteignina, hefur höfnin ekki forkaupsrétt. „Við fáum reglulega beiðnir þar sem óskað er eftir að við föllum frá forkaupsrétti á eign svo að hægt sé að þinglýsa sölunni. Það hefur engin slík beiðni borist um þessa eign,“ segir Gísli. Spurður hvort það komi til greina að nýta forkaupsréttinn, ef hann á við í þessu tilfelli, segir Gísli það frekar ólíklegt. Faxaflóahafnir hafi aðeins einu sinni nýtt forkaupsrétt á eign á hafnarsvæðinu og það hafi verið í skipulagsskyni. Þá segir hann að engar breytingar sem heimila uppbyggingu á hóteli á reitnum hafi orðið á skipulagi svæðisins. „Það hafa engar hugmyndir komið inn á okkar borð með formlegum hætti þannig að slík áform eru ekki inni í myndinni eins og er.“
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. 23. október 2019 06:00 Mest lesið Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. 23. október 2019 06:00