14 fjöleignarhús vildu styrk til uppsetningar hleðslustöðvar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. október 2019 14:00 Í mörgum eldri fjöleignahúsum er erfitt að koma fyrir heimtengingu fyrir hleðslu rafbíla. Þá getur verið gott að fá styrk til slíks. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg og Orkuveitan auglýstu fyrr á þessu ári að opnað hefði verið fyrir umsóknir um styrki vegna uppsetninga hleðslustöðva fyrir rafbíla við fjöleignarhús. 14 umsóknir bárust fyrir 1. september, þegar upprunalegur frestur rann út. Einungis níu af þeim voru í samræmi við úthlutunarreglur sjóðsins. Ein umsókn hefur borist efir 1. september og sú umsókn var samþykkt. Samtals hafa 10 umsóknir verið samþykktar. Það sem af er hafa rúmlega 13,5 milljónir verið veittar í styrki. Gert er ráð fyrir því að 40 milljónir verði settar í sjóðinn árlega og því eru enn eftir rúmar 26 milljónir króna í sjóðnum. Samkvæmt Jóni Halldóri Jónassyni, upplýsingafulltrúa hjá Reykjavíkurborg er enn opið fyrir umsóknir. Umsóknir sem berast verða teknar fyrir í þeirri röð sem þær koma inn.Jöfn dreifing eftir hverfumSkiptingin milli hverfa er nokkuð jöfn. Það bárust fjórar umsóknir úr póstnúmeri 101, þrjár umsóknir úr 104, ein úr 105, tvær úr 107, ein úr 108, ein úr 109, tvær úr 110 og ein úr 112. Nánari upplýsingar um styrkina má finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Bílar Reykjavík Tengdar fréttir Kynntu innviðauppbyggingu fyrir orkuskipti í samgöngum Hleðslustöðvum verður fjölgað um landið, ráðist verður í átak til að rafvæða bílaleigubíla og lög um fjöleignarhús verða aðlöguð til að liðka til fyrir rafbílavæðingu. 4. júní 2019 15:18 Setja upp níutíu hleðslustöðvar fyrir rafbíla í Reykjavík Reykjavíkurborg og Orkuveitan ætla einnig að stofna sjóð sem á að styrkja húsfélög sem vilja setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla. 4. apríl 2019 15:00 Vara við því að fólk hlaði rafbíla í heimilistenglum að staðaldri Venjulegir heimilistenglar eru ekki gerðir fyrir svo mikla og langa notkun og þá sem þarf til að hlaða rafknúnar bifreiðar. 21. maí 2019 13:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent
Reykjavíkurborg og Orkuveitan auglýstu fyrr á þessu ári að opnað hefði verið fyrir umsóknir um styrki vegna uppsetninga hleðslustöðva fyrir rafbíla við fjöleignarhús. 14 umsóknir bárust fyrir 1. september, þegar upprunalegur frestur rann út. Einungis níu af þeim voru í samræmi við úthlutunarreglur sjóðsins. Ein umsókn hefur borist efir 1. september og sú umsókn var samþykkt. Samtals hafa 10 umsóknir verið samþykktar. Það sem af er hafa rúmlega 13,5 milljónir verið veittar í styrki. Gert er ráð fyrir því að 40 milljónir verði settar í sjóðinn árlega og því eru enn eftir rúmar 26 milljónir króna í sjóðnum. Samkvæmt Jóni Halldóri Jónassyni, upplýsingafulltrúa hjá Reykjavíkurborg er enn opið fyrir umsóknir. Umsóknir sem berast verða teknar fyrir í þeirri röð sem þær koma inn.Jöfn dreifing eftir hverfumSkiptingin milli hverfa er nokkuð jöfn. Það bárust fjórar umsóknir úr póstnúmeri 101, þrjár umsóknir úr 104, ein úr 105, tvær úr 107, ein úr 108, ein úr 109, tvær úr 110 og ein úr 112. Nánari upplýsingar um styrkina má finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar.
Bílar Reykjavík Tengdar fréttir Kynntu innviðauppbyggingu fyrir orkuskipti í samgöngum Hleðslustöðvum verður fjölgað um landið, ráðist verður í átak til að rafvæða bílaleigubíla og lög um fjöleignarhús verða aðlöguð til að liðka til fyrir rafbílavæðingu. 4. júní 2019 15:18 Setja upp níutíu hleðslustöðvar fyrir rafbíla í Reykjavík Reykjavíkurborg og Orkuveitan ætla einnig að stofna sjóð sem á að styrkja húsfélög sem vilja setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla. 4. apríl 2019 15:00 Vara við því að fólk hlaði rafbíla í heimilistenglum að staðaldri Venjulegir heimilistenglar eru ekki gerðir fyrir svo mikla og langa notkun og þá sem þarf til að hlaða rafknúnar bifreiðar. 21. maí 2019 13:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent
Kynntu innviðauppbyggingu fyrir orkuskipti í samgöngum Hleðslustöðvum verður fjölgað um landið, ráðist verður í átak til að rafvæða bílaleigubíla og lög um fjöleignarhús verða aðlöguð til að liðka til fyrir rafbílavæðingu. 4. júní 2019 15:18
Setja upp níutíu hleðslustöðvar fyrir rafbíla í Reykjavík Reykjavíkurborg og Orkuveitan ætla einnig að stofna sjóð sem á að styrkja húsfélög sem vilja setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla. 4. apríl 2019 15:00
Vara við því að fólk hlaði rafbíla í heimilistenglum að staðaldri Venjulegir heimilistenglar eru ekki gerðir fyrir svo mikla og langa notkun og þá sem þarf til að hlaða rafknúnar bifreiðar. 21. maí 2019 13:00