Þrír létust í bruna í stórmarkaði í Chile Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 08:18 Frá mótmælunum. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í fimmtán daga í höfuðborginni Santiago. Vísir/AP Mótmælin í Chile standa enn yfir og létust þrír í nótt eftir að eldur kviknaði í stórmarkaði í höfuðborginni Santiago. Neyðarástandi var lýst yfir í gær en mótmælin hófust af alvöru í fyrradag þegar friðsamlegar aðgerðir mótmælanda færðust út í íkveikjur í lestarmiðasölum og strætisvagni. Stærstur hluti mótmælenda er ungt fólk og brutust mótmælin út eftir að fargjöld í lestir og strætisvagna hækkuðu verulega. Sebastián Piñera, forseti Chile, hefur dregið hækkunina til baka en það var ekki nóg til þess að lægja mótmælaöldurnar.Sjá einnig: Reyna að koma á frið í Santiago Í kjölfar neyðarástandsyfirlýsingar var sett á útgöngubann yfir nóttina frá klukkan 22 til klukkan sjö að morgni til og hermenn sendir út til þess að vakta götur borgarinnar. Yfir þrjú hundruð hafa verið handteknir, 156 lögreglumenn slasast sem og ellefu óbreyttir borgarar að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Neyðarástandið mun vera í gildi í fimmtán daga og mun herinn aðstoða lögreglumenn á meðan því stendur. Mun það verða til þess að ferðafrelsi fólks takmarkast verulega sem og fundafrelsi þeirra. Þá hefur menningarviðburðum í borginni verið aflýst og íþróttaviðureignum slegið á frest á meðan ástandið varir. Neðanjarðarlestakerfi borgarinnar verður lokað fram á mánudag eftir eignaspjöll mótmælanda á 41 lestarstöð og hefur búðum verið lokað eftir að harka færðist í mótmælin Chile Tengdar fréttir Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19. október 2019 20:00 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira
Mótmælin í Chile standa enn yfir og létust þrír í nótt eftir að eldur kviknaði í stórmarkaði í höfuðborginni Santiago. Neyðarástandi var lýst yfir í gær en mótmælin hófust af alvöru í fyrradag þegar friðsamlegar aðgerðir mótmælanda færðust út í íkveikjur í lestarmiðasölum og strætisvagni. Stærstur hluti mótmælenda er ungt fólk og brutust mótmælin út eftir að fargjöld í lestir og strætisvagna hækkuðu verulega. Sebastián Piñera, forseti Chile, hefur dregið hækkunina til baka en það var ekki nóg til þess að lægja mótmælaöldurnar.Sjá einnig: Reyna að koma á frið í Santiago Í kjölfar neyðarástandsyfirlýsingar var sett á útgöngubann yfir nóttina frá klukkan 22 til klukkan sjö að morgni til og hermenn sendir út til þess að vakta götur borgarinnar. Yfir þrjú hundruð hafa verið handteknir, 156 lögreglumenn slasast sem og ellefu óbreyttir borgarar að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Neyðarástandið mun vera í gildi í fimmtán daga og mun herinn aðstoða lögreglumenn á meðan því stendur. Mun það verða til þess að ferðafrelsi fólks takmarkast verulega sem og fundafrelsi þeirra. Þá hefur menningarviðburðum í borginni verið aflýst og íþróttaviðureignum slegið á frest á meðan ástandið varir. Neðanjarðarlestakerfi borgarinnar verður lokað fram á mánudag eftir eignaspjöll mótmælanda á 41 lestarstöð og hefur búðum verið lokað eftir að harka færðist í mótmælin
Chile Tengdar fréttir Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19. október 2019 20:00 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira
Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19. október 2019 20:00