Orri Páll selur einbýli í Skerjafirði á 139,9 milljónir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. október 2019 18:00 Til eru samþykktar teikningar á stækkun hússins upp í 347 fermetra. Fasteignaljósmyndun.is Orri Páll Dýrason, fyrrverandi trommari Sigurrósar hefur sett einbýlishús sitt í Skerjafirði á sölu. Eignin er 270,6 fermetrar að stærð og er ásett verð 139,9 milljónir. Húsið er skráð á Orra Pál og fyrrverandi eiginkonu hans. Húsið er á Reykjavíkurvegi 27 í Reykjavík og er nokkuð endurnýjað. Samkvæmt fasteignavef Vísis er aukaíbúð og tveir bílskúrar í húsinu. Húsið er á fjórum hæðum, steyptur kjallari og þrjár hæðir úr timbri, klætt bárujárni, byggt 1928. Fasteignamatið er 118.600.000.Í lýsingu segir að húsið bjóði upp á ýmsa útfærslumöguleika. Til eru samþykktar teikningar á stækkun hússins upp í 347 fermetra, en hluti stækkunarinnar hefur nú þegar farið fram þegar hæð var bætt ofan á húsið.Fasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.is Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Tveir meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram Þrátt fyrir að kvarnast hafi úr sveitinni af ýmsum sökum, baráttu við skattinn og fleira, munu tveir eftirstandandi meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram. 13. júní 2019 15:00 Liðsmenn Sigur Rósar neita allir sök í skattsvikamáli Allir fjórir meðlimir Sigur Rósar sem ákærðir hafa verið fyrir skattalagabrot neituðu sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Endurskoðandi Jóns Þórs Birgissonar, söngvara sveitarinnar, sem einnig er ákærður í málinu, neitaði einnig sök við fyrirtökuna. 3. apríl 2019 10:19 Sigur Rós vísar til fordæmis Jóns Ásgeirs Verjandi Orra Páls Dýrasonar vísaði til fordæmis mála sem Jón Ásgeir Jóhannesson og Bjarni Ármansson unnu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu þegar hann krafðist þess að máli gegn honum vegna skattalagabrota yrði vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12. september 2019 10:04 Sigur Rósar-menn greiddu tæpar 80 milljónir í álag Vilja frávísun á grundvelli þess að hafa verið refsað áður. 23. maí 2019 16:15 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Orri Páll Dýrason, fyrrverandi trommari Sigurrósar hefur sett einbýlishús sitt í Skerjafirði á sölu. Eignin er 270,6 fermetrar að stærð og er ásett verð 139,9 milljónir. Húsið er skráð á Orra Pál og fyrrverandi eiginkonu hans. Húsið er á Reykjavíkurvegi 27 í Reykjavík og er nokkuð endurnýjað. Samkvæmt fasteignavef Vísis er aukaíbúð og tveir bílskúrar í húsinu. Húsið er á fjórum hæðum, steyptur kjallari og þrjár hæðir úr timbri, klætt bárujárni, byggt 1928. Fasteignamatið er 118.600.000.Í lýsingu segir að húsið bjóði upp á ýmsa útfærslumöguleika. Til eru samþykktar teikningar á stækkun hússins upp í 347 fermetra, en hluti stækkunarinnar hefur nú þegar farið fram þegar hæð var bætt ofan á húsið.Fasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.isFasteignaljósmyndun.is
Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Tveir meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram Þrátt fyrir að kvarnast hafi úr sveitinni af ýmsum sökum, baráttu við skattinn og fleira, munu tveir eftirstandandi meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram. 13. júní 2019 15:00 Liðsmenn Sigur Rósar neita allir sök í skattsvikamáli Allir fjórir meðlimir Sigur Rósar sem ákærðir hafa verið fyrir skattalagabrot neituðu sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Endurskoðandi Jóns Þórs Birgissonar, söngvara sveitarinnar, sem einnig er ákærður í málinu, neitaði einnig sök við fyrirtökuna. 3. apríl 2019 10:19 Sigur Rós vísar til fordæmis Jóns Ásgeirs Verjandi Orra Páls Dýrasonar vísaði til fordæmis mála sem Jón Ásgeir Jóhannesson og Bjarni Ármansson unnu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu þegar hann krafðist þess að máli gegn honum vegna skattalagabrota yrði vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12. september 2019 10:04 Sigur Rósar-menn greiddu tæpar 80 milljónir í álag Vilja frávísun á grundvelli þess að hafa verið refsað áður. 23. maí 2019 16:15 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Tveir meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram Þrátt fyrir að kvarnast hafi úr sveitinni af ýmsum sökum, baráttu við skattinn og fleira, munu tveir eftirstandandi meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram. 13. júní 2019 15:00
Liðsmenn Sigur Rósar neita allir sök í skattsvikamáli Allir fjórir meðlimir Sigur Rósar sem ákærðir hafa verið fyrir skattalagabrot neituðu sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Endurskoðandi Jóns Þórs Birgissonar, söngvara sveitarinnar, sem einnig er ákærður í málinu, neitaði einnig sök við fyrirtökuna. 3. apríl 2019 10:19
Sigur Rós vísar til fordæmis Jóns Ásgeirs Verjandi Orra Páls Dýrasonar vísaði til fordæmis mála sem Jón Ásgeir Jóhannesson og Bjarni Ármansson unnu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu þegar hann krafðist þess að máli gegn honum vegna skattalagabrota yrði vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12. september 2019 10:04
Sigur Rósar-menn greiddu tæpar 80 milljónir í álag Vilja frávísun á grundvelli þess að hafa verið refsað áður. 23. maí 2019 16:15