Í beinni í dag: Meistararnir mæta í Mosfellsbæinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2019 06:00 Haukur Þrastarson og félagar í Selfossi mæta Aftureldingu í lokaleik 7. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. vísir/vilhelm Nóg verður í boði á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Stórleikur í Olís-deild karla í handbolta og Seinni bylgjan, íslenski körfuboltinn, ítalski boltinn og golf. Sjöundu umferð Olís-deildarinnar lýkur með leik Aftureldingar og Íslandsmeistara Selfoss að Varmá. Mosfellingar hafa komið mörgum á óvart og eru með tíu stig af tólf mögulegum eftir sex leiki. Selfyssingar geta einnig vel við unað með sín níu stig. Þeir hafa þegar sótt stig í Kaplakrika, á Hlíðarenda og í Vestmannaeyjum. Leikur Aftureldingar og Selfoss hefst klukkan 19:30. Seinni bylgjan er svo á dagskrá að honum loknum. Þar verður farið yfir 7. umferð Olís-deildar karla og 6. umferð Olís-deildar kvenna. Fimmta umferð Domino's deildar karla fer af stað í kvöld með fjórum leikjum. Sýnt verður beint frá leik Þórs og Hauka í Þorlákshöfn. Haukar eru í 3. sæti deildarinnar með sex stig en Þórsarar eru með tvö stig í ellefta og næstneðsta sæti. Gamla stórveldið AC Milan tekur á móti SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan hefur gengið brösuglega það sem af er tímabili og bíður enn eftir fyrsta sigrinum undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Stefanos Pioli. SPAL er í fallsæti með aðeins sjö stig. Þá verður sýnt frá mótum á PGA og LPGA-mótaröðunum í golfi og frá HSBC meistaramótinu. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 16:30 Bermunda Championship, Stöð 2 Golf 19:05 Þór Þ. - Haukar, Sport 2 19:15 Afturelding - Selfoss, Sport 19:55 AC Milan - SPAL, Sport 3 21:15 Seinni bylgjan, Sport 02:00 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 LPGA Tour 2019, Sport 4 Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Nóg verður í boði á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Stórleikur í Olís-deild karla í handbolta og Seinni bylgjan, íslenski körfuboltinn, ítalski boltinn og golf. Sjöundu umferð Olís-deildarinnar lýkur með leik Aftureldingar og Íslandsmeistara Selfoss að Varmá. Mosfellingar hafa komið mörgum á óvart og eru með tíu stig af tólf mögulegum eftir sex leiki. Selfyssingar geta einnig vel við unað með sín níu stig. Þeir hafa þegar sótt stig í Kaplakrika, á Hlíðarenda og í Vestmannaeyjum. Leikur Aftureldingar og Selfoss hefst klukkan 19:30. Seinni bylgjan er svo á dagskrá að honum loknum. Þar verður farið yfir 7. umferð Olís-deildar karla og 6. umferð Olís-deildar kvenna. Fimmta umferð Domino's deildar karla fer af stað í kvöld með fjórum leikjum. Sýnt verður beint frá leik Þórs og Hauka í Þorlákshöfn. Haukar eru í 3. sæti deildarinnar með sex stig en Þórsarar eru með tvö stig í ellefta og næstneðsta sæti. Gamla stórveldið AC Milan tekur á móti SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan hefur gengið brösuglega það sem af er tímabili og bíður enn eftir fyrsta sigrinum undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Stefanos Pioli. SPAL er í fallsæti með aðeins sjö stig. Þá verður sýnt frá mótum á PGA og LPGA-mótaröðunum í golfi og frá HSBC meistaramótinu. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 16:30 Bermunda Championship, Stöð 2 Golf 19:05 Þór Þ. - Haukar, Sport 2 19:15 Afturelding - Selfoss, Sport 19:55 AC Milan - SPAL, Sport 3 21:15 Seinni bylgjan, Sport 02:00 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 LPGA Tour 2019, Sport 4
Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira