Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fimm mismunandi íþróttagreinum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. nóvember 2019 06:00 Brot af því besta. vísir/getty/bára/daníel/samsett Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 en alls eru ellefu beinar útsendingar á sportrásunum í dag. Dagurinn hefst með Turkish Airlines Open en það er ekki eina golfmótið sem er í beinni í dag því klukkan 02.30 hefst útsending frá TOTO Japan meistaramótinu. Nottingham Forest og Derby mætast í ensku B-deildinni í hádeginu. Tvö ástríðulið en Forrest er í 5. sætinu á meðan Derby hefur verið í vandræðum. Þeir sitja í 15. sætinu. KR og Haukar mætast í Dominos-deild kvenna en liðin eru í 2. og 3. sætinu. Bæði liðin reyna að elta Val sem er með fullt hús stiga eftir umferðirnar sex sem búnar eru. Tveir leikir úr ítalska boltanum og tveir leikir úr spænska boltanum verða í beinni í dag en bæði Barcelona og Real Madrid verða í eldlínunni sem og Inter Milan. UFC er á sínum stað en það verður flott bardagakvöld sem fer af stað klukkan 19.00. Við verðum einnig í beinni úr TM-höllinni þar sem verður tvíhöfði. Stjarnan og Haukar mætast í Olís-deild kvenna en Stjarnan er í 3. sætinu á meðan Haukar eru í 6. sætinu. Klukkan 20.05 hefst útsending frá karlaleiknum en þar mætast Stjarnan og Fram. Garðabæjarliðið hefur verið í miklum vandræðum. Liðið með fjögur stig í 11. sætinu en Fram í 9. sætinu með sex stig. Allar beinar útsendingar dagsins sem og útsendingar næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 08.00 Turkish Airlines Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Nottingham Forest - Derby (Stöð 2 Sport) 16.50 KR - Haukar (Stöð 2 Sport 4) 16.55 Inter - Hellas Verona (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Eibar - Real Madrid (Stöð 2 Sport) 17.50 Stjarnan - Haukar (Stöð 2 Sport 2) 19.00 UFC Fight Night: Zabit vs Kattar (Stöð 2 Sport 3) 19.40 Napoli - Genoa (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Barcelona - Celta Vigo (Stöð 2 Sport) 20.05 Stjarnan - Fram (Stöð 2 Sport 2) 02.30 TOTO Japan meistaramótið (Stöð 2 Golf) Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira
Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 en alls eru ellefu beinar útsendingar á sportrásunum í dag. Dagurinn hefst með Turkish Airlines Open en það er ekki eina golfmótið sem er í beinni í dag því klukkan 02.30 hefst útsending frá TOTO Japan meistaramótinu. Nottingham Forest og Derby mætast í ensku B-deildinni í hádeginu. Tvö ástríðulið en Forrest er í 5. sætinu á meðan Derby hefur verið í vandræðum. Þeir sitja í 15. sætinu. KR og Haukar mætast í Dominos-deild kvenna en liðin eru í 2. og 3. sætinu. Bæði liðin reyna að elta Val sem er með fullt hús stiga eftir umferðirnar sex sem búnar eru. Tveir leikir úr ítalska boltanum og tveir leikir úr spænska boltanum verða í beinni í dag en bæði Barcelona og Real Madrid verða í eldlínunni sem og Inter Milan. UFC er á sínum stað en það verður flott bardagakvöld sem fer af stað klukkan 19.00. Við verðum einnig í beinni úr TM-höllinni þar sem verður tvíhöfði. Stjarnan og Haukar mætast í Olís-deild kvenna en Stjarnan er í 3. sætinu á meðan Haukar eru í 6. sætinu. Klukkan 20.05 hefst útsending frá karlaleiknum en þar mætast Stjarnan og Fram. Garðabæjarliðið hefur verið í miklum vandræðum. Liðið með fjögur stig í 11. sætinu en Fram í 9. sætinu með sex stig. Allar beinar útsendingar dagsins sem og útsendingar næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 08.00 Turkish Airlines Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Nottingham Forest - Derby (Stöð 2 Sport) 16.50 KR - Haukar (Stöð 2 Sport 4) 16.55 Inter - Hellas Verona (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Eibar - Real Madrid (Stöð 2 Sport) 17.50 Stjarnan - Haukar (Stöð 2 Sport 2) 19.00 UFC Fight Night: Zabit vs Kattar (Stöð 2 Sport 3) 19.40 Napoli - Genoa (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Barcelona - Celta Vigo (Stöð 2 Sport) 20.05 Stjarnan - Fram (Stöð 2 Sport 2) 02.30 TOTO Japan meistaramótið (Stöð 2 Golf)
Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira