Yfirmaður MLS-deildarinnar heldur að Zlatan sé að fara í AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 08:30 Zlatan Ibrahimović skoraði ófá mörkin fyrir Los Angeles Galaxy. Getty/Shaun Clark Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović er sagður vera á leiðinni aftur til ítalska liðsins AC Milan þar sem hann spilaði síðast fyrir sjö árum. Don Garber, yfirmaður MLS-deildarinnar, missti það út úr sér í viðtali við ESPN á Youtube að Zlatan Ibrahimovic sé að fara til AC Milan. Orðrómur hefur verið um að Zlatan Ibrahimovic sé að fara til Ítalíu og þar var AC Milan alltaf nefnt sem mögulegan stað fyrir þennan 38 ára gamla framherja. Orð yfirmanns bandarísku deildarinnar fara langt með fullvissa menn um að Zlatan klári leiktíðina með AC Milan.Zlatan Ibrahimovic is set to 'return to AC Milan' when he leaves LA Galaxy. Latest football gossip: https://t.co/Pt5anZyCJMpic.twitter.com/bQ7aMh83w8 — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Samningur Zlatan Ibrahimović við LA Galaxy rennur út um áramótin og Svíinn gæti því farið til AC Milan á frjálsri sölu. „Zlatan er svo áhugaverður gæi. Hann sér til þess að ég hef nóg að gera en þú þarf á svona leikmönnum ða halda. Þetta er eins og með Beckham á sínum tíma. Hann er 38 ára gamall og núna er lið eins og AC Milan á eftir honum, eitt stærsta félagið í heimi,“ sagði Don Garber. Zlatan Ibrahimović lék með AC Milan frá 2011 til 2012. Hann skoraði 42 mörk í 61 deildarleik með félaginu og varð ítalskur meistari vorið 2011. Zlatan hafði áður orðið þrisvar ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale Milan þar sem hann spilaði frá 2006 til 2008. Ibrahimović sýndi hversu hann er megnugur í bandarísku deildinni en á tveimur tímabilum með Los Angeles Galaxy var hann með 52 mörk í 56 deildarleikjum. Ítalski boltinn MLS Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović er sagður vera á leiðinni aftur til ítalska liðsins AC Milan þar sem hann spilaði síðast fyrir sjö árum. Don Garber, yfirmaður MLS-deildarinnar, missti það út úr sér í viðtali við ESPN á Youtube að Zlatan Ibrahimovic sé að fara til AC Milan. Orðrómur hefur verið um að Zlatan Ibrahimovic sé að fara til Ítalíu og þar var AC Milan alltaf nefnt sem mögulegan stað fyrir þennan 38 ára gamla framherja. Orð yfirmanns bandarísku deildarinnar fara langt með fullvissa menn um að Zlatan klári leiktíðina með AC Milan.Zlatan Ibrahimovic is set to 'return to AC Milan' when he leaves LA Galaxy. Latest football gossip: https://t.co/Pt5anZyCJMpic.twitter.com/bQ7aMh83w8 — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Samningur Zlatan Ibrahimović við LA Galaxy rennur út um áramótin og Svíinn gæti því farið til AC Milan á frjálsri sölu. „Zlatan er svo áhugaverður gæi. Hann sér til þess að ég hef nóg að gera en þú þarf á svona leikmönnum ða halda. Þetta er eins og með Beckham á sínum tíma. Hann er 38 ára gamall og núna er lið eins og AC Milan á eftir honum, eitt stærsta félagið í heimi,“ sagði Don Garber. Zlatan Ibrahimović lék með AC Milan frá 2011 til 2012. Hann skoraði 42 mörk í 61 deildarleik með félaginu og varð ítalskur meistari vorið 2011. Zlatan hafði áður orðið þrisvar ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale Milan þar sem hann spilaði frá 2006 til 2008. Ibrahimović sýndi hversu hann er megnugur í bandarísku deildinni en á tveimur tímabilum með Los Angeles Galaxy var hann með 52 mörk í 56 deildarleikjum.
Ítalski boltinn MLS Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira