Þá valdi Þorgerður Anna bestu aukaleikarana í deildinni. Leikmenn sem eru ekki í aðalhlutverki en eru í mikilvægu hlutverki og skila alltaf sínu.
„Þetta eru leikmenn sem eiga hrós skilið og við ætlum að hrósa þeim,“ segir Þorgerður Anna.
Sjá má listann hennar hér að neðan.