Handbolti

Seinni bylgjan: Bestu aukaleikararnir

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Þorgerður Anna mætti með sinn lista.
Þorgerður Anna mætti með sinn lista.
Í uppgjörsþætti fyrir Olís-deild kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Þorgerður Anna Atladóttir áhugaverðan topp fimm lista.

Þá valdi Þorgerður Anna bestu aukaleikarana í deildinni. Leikmenn sem eru ekki í aðalhlutverki en eru í mikilvægu hlutverki og skila alltaf sínu.

„Þetta eru leikmenn sem eiga hrós skilið og við ætlum að hrósa þeim,“ segir Þorgerður Anna.

Sjá má listann hennar hér að neðan.








Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×