Höfuðpaurinn settur í ellefu ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 17:00 Mario Balotelli varð mjög reiður og ætlaði að strunsa af velli. Menn náðu hins vegar að tala hann til. Getty/Alessandro Sabattini Stuðningsmenn ítalska knattspyrnufélagsins Hellas Verona urðu uppvísir að kynþáttaníði um helgina sem beindist að Mario Balotelli, leikmanni Brescia. Mario Balotelli sparkaði boltanum upp í stúku og hótaði því að ganga af velli eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníðinu. Hann átti eftir að skora í leiknum en Hellas Verona vann hann á endanum 2-1. Hellas Verona verður refsað fyrir þetta því félagið þarf að loka hluta af leikvangi sínum í næsta heimaleik sínum. Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins úrskurðaði að Poltrone Est stúkan yrði ekki opin á næsta leik liðsins.Hellas Verona have banned the head of their ultras fan group for 11 years after comments about Mario Balotelli. More here https://t.co/2O9ElrFxEapic.twitter.com/fMoVyzYwsq — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019 Ítalska félagið hafði sjálft gripið til sinna aðgerða því höfuðpaurinn í öfgastuðningsmannasveit félagsins hefur verið dæmdur í ellefu ára bann. Sá heitir Luca Castellini og hafði látið það út úr sér að Mario Balotelli gæti aldrei orðið fullgildur Ítali. Verona gaf það út að ummæli Castellini væru alvarleg mótstaða við siðareglur og gildi félagsins. Mario Balotelli sagði að ummæli Castellini ættu ekkert skylt við fótbolta. Mario Balotelli hefur spilað 36 landsleiki fyrir Ítalíu og hjálpaði landsliðinu að komast ío undanúrslitin á EM 2012. Hér fyrir neðan má sjá viðtali við þennan umrædda og umdeilda Luca Castellini. Ítalski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Stuðningsmenn ítalska knattspyrnufélagsins Hellas Verona urðu uppvísir að kynþáttaníði um helgina sem beindist að Mario Balotelli, leikmanni Brescia. Mario Balotelli sparkaði boltanum upp í stúku og hótaði því að ganga af velli eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníðinu. Hann átti eftir að skora í leiknum en Hellas Verona vann hann á endanum 2-1. Hellas Verona verður refsað fyrir þetta því félagið þarf að loka hluta af leikvangi sínum í næsta heimaleik sínum. Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins úrskurðaði að Poltrone Est stúkan yrði ekki opin á næsta leik liðsins.Hellas Verona have banned the head of their ultras fan group for 11 years after comments about Mario Balotelli. More here https://t.co/2O9ElrFxEapic.twitter.com/fMoVyzYwsq — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019 Ítalska félagið hafði sjálft gripið til sinna aðgerða því höfuðpaurinn í öfgastuðningsmannasveit félagsins hefur verið dæmdur í ellefu ára bann. Sá heitir Luca Castellini og hafði látið það út úr sér að Mario Balotelli gæti aldrei orðið fullgildur Ítali. Verona gaf það út að ummæli Castellini væru alvarleg mótstaða við siðareglur og gildi félagsins. Mario Balotelli sagði að ummæli Castellini ættu ekkert skylt við fótbolta. Mario Balotelli hefur spilað 36 landsleiki fyrir Ítalíu og hjálpaði landsliðinu að komast ío undanúrslitin á EM 2012. Hér fyrir neðan má sjá viðtali við þennan umrædda og umdeilda Luca Castellini.
Ítalski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira