Höfuðpaurinn settur í ellefu ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 17:00 Mario Balotelli varð mjög reiður og ætlaði að strunsa af velli. Menn náðu hins vegar að tala hann til. Getty/Alessandro Sabattini Stuðningsmenn ítalska knattspyrnufélagsins Hellas Verona urðu uppvísir að kynþáttaníði um helgina sem beindist að Mario Balotelli, leikmanni Brescia. Mario Balotelli sparkaði boltanum upp í stúku og hótaði því að ganga af velli eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníðinu. Hann átti eftir að skora í leiknum en Hellas Verona vann hann á endanum 2-1. Hellas Verona verður refsað fyrir þetta því félagið þarf að loka hluta af leikvangi sínum í næsta heimaleik sínum. Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins úrskurðaði að Poltrone Est stúkan yrði ekki opin á næsta leik liðsins.Hellas Verona have banned the head of their ultras fan group for 11 years after comments about Mario Balotelli. More here https://t.co/2O9ElrFxEapic.twitter.com/fMoVyzYwsq — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019 Ítalska félagið hafði sjálft gripið til sinna aðgerða því höfuðpaurinn í öfgastuðningsmannasveit félagsins hefur verið dæmdur í ellefu ára bann. Sá heitir Luca Castellini og hafði látið það út úr sér að Mario Balotelli gæti aldrei orðið fullgildur Ítali. Verona gaf það út að ummæli Castellini væru alvarleg mótstaða við siðareglur og gildi félagsins. Mario Balotelli sagði að ummæli Castellini ættu ekkert skylt við fótbolta. Mario Balotelli hefur spilað 36 landsleiki fyrir Ítalíu og hjálpaði landsliðinu að komast ío undanúrslitin á EM 2012. Hér fyrir neðan má sjá viðtali við þennan umrædda og umdeilda Luca Castellini. Ítalski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Stuðningsmenn ítalska knattspyrnufélagsins Hellas Verona urðu uppvísir að kynþáttaníði um helgina sem beindist að Mario Balotelli, leikmanni Brescia. Mario Balotelli sparkaði boltanum upp í stúku og hótaði því að ganga af velli eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníðinu. Hann átti eftir að skora í leiknum en Hellas Verona vann hann á endanum 2-1. Hellas Verona verður refsað fyrir þetta því félagið þarf að loka hluta af leikvangi sínum í næsta heimaleik sínum. Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins úrskurðaði að Poltrone Est stúkan yrði ekki opin á næsta leik liðsins.Hellas Verona have banned the head of their ultras fan group for 11 years after comments about Mario Balotelli. More here https://t.co/2O9ElrFxEapic.twitter.com/fMoVyzYwsq — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019 Ítalska félagið hafði sjálft gripið til sinna aðgerða því höfuðpaurinn í öfgastuðningsmannasveit félagsins hefur verið dæmdur í ellefu ára bann. Sá heitir Luca Castellini og hafði látið það út úr sér að Mario Balotelli gæti aldrei orðið fullgildur Ítali. Verona gaf það út að ummæli Castellini væru alvarleg mótstaða við siðareglur og gildi félagsins. Mario Balotelli sagði að ummæli Castellini ættu ekkert skylt við fótbolta. Mario Balotelli hefur spilað 36 landsleiki fyrir Ítalíu og hjálpaði landsliðinu að komast ío undanúrslitin á EM 2012. Hér fyrir neðan má sjá viðtali við þennan umrædda og umdeilda Luca Castellini.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira