Gylfi klúðrað fjórum af síðustu sex vítum fyrir landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2019 13:30 Gylfi hefur átt erfitt uppdráttar á vítapunktinum. vísir/getty Gylfa Þór Sigurðssyni brást bogalistin á vítapunktinum þegar Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020 í gær. Gylfi skoraði sigurmark Íslands á 65. mínútu. Átta mínútum fyrir leikslok fékk hann tækifæri til að skora annað mark sitt og þriðja mark Íslendinga úr vítaspyrnu. Alexei Koselev, markvörður Moldóvu, sá hins vegar við honum. Hafnfirðingurinn hefur klúðrað fjórum af síðustu sex vítaspyrnum sínum með íslenska landsliðinu. Gylfi skoraði úr fyrstu sex vítaspyrnunum sem hann tók fyrir landsliðið. Fyrsta landsliðsmarkið kom einmitt úr víti, í 5-3 tapi fyrir Portúgal 2011. Hann klikkaði fyrst í 3-2 sigri á Finnlandi í undankeppni HM haustið 2016. Hann skaut þá í slá. Gylfi skaut yfir úr vítaspyrnu í 2-0 tapi Íslands fyrir Nígeríu í Volgograd á HM 2018. Í næsta leik, gegn Króatíu, skoraði hann úr vítaspyrnu. Í 2-0 sigrinum á Andorra 14. október 2019 varði Josep Gómes vítaspyrnu Gylfa. Hann klikkaði svo aftur á vítapunktinum í gær. Gylfi hefur ekki bara átt í vandræðum á vítapunktinum með landsliðinu heldur einnig með Everton. Á síðasta tímabili klikkaði hann á þremur vítaspyrnum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur alls klúðrað átta vítaspyrnum á ferlinum, þar af sex síðan í júní 2018.Vítaspyrnur Gylfa fyrir landsliðið: MARK 5-3 tap fyrir Portúgal 2011 MARK 2-0 sigur á Holland 2014 MARK 0-1 sigur á Hollandi 2015 MARK 4-2 tap fyrir Póllandi 2015 MARK 3-2 tap fyrir Noregi 2016 MARK 1-1 jafntefli við Ungverjaland 2016 SLÁIN 3-2 sigur á Finnlandi 2016 MARK 1-2 sigur á Kósóvó 2017 YFIR 2-0 tap fyrir Nígeríu 2018 MARK 1-2 tap fyrir Króatíu 2018 VARIÐ 2-0 sigur á Andorra 2019 VARIÐ 1-2 sigur á Moldóvu 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 18. nóvember 2019 08:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. 18. nóvember 2019 09:30 Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Gylfa Þór Sigurðssyni brást bogalistin á vítapunktinum þegar Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020 í gær. Gylfi skoraði sigurmark Íslands á 65. mínútu. Átta mínútum fyrir leikslok fékk hann tækifæri til að skora annað mark sitt og þriðja mark Íslendinga úr vítaspyrnu. Alexei Koselev, markvörður Moldóvu, sá hins vegar við honum. Hafnfirðingurinn hefur klúðrað fjórum af síðustu sex vítaspyrnum sínum með íslenska landsliðinu. Gylfi skoraði úr fyrstu sex vítaspyrnunum sem hann tók fyrir landsliðið. Fyrsta landsliðsmarkið kom einmitt úr víti, í 5-3 tapi fyrir Portúgal 2011. Hann klikkaði fyrst í 3-2 sigri á Finnlandi í undankeppni HM haustið 2016. Hann skaut þá í slá. Gylfi skaut yfir úr vítaspyrnu í 2-0 tapi Íslands fyrir Nígeríu í Volgograd á HM 2018. Í næsta leik, gegn Króatíu, skoraði hann úr vítaspyrnu. Í 2-0 sigrinum á Andorra 14. október 2019 varði Josep Gómes vítaspyrnu Gylfa. Hann klikkaði svo aftur á vítapunktinum í gær. Gylfi hefur ekki bara átt í vandræðum á vítapunktinum með landsliðinu heldur einnig með Everton. Á síðasta tímabili klikkaði hann á þremur vítaspyrnum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur alls klúðrað átta vítaspyrnum á ferlinum, þar af sex síðan í júní 2018.Vítaspyrnur Gylfa fyrir landsliðið: MARK 5-3 tap fyrir Portúgal 2011 MARK 2-0 sigur á Holland 2014 MARK 0-1 sigur á Hollandi 2015 MARK 4-2 tap fyrir Póllandi 2015 MARK 3-2 tap fyrir Noregi 2016 MARK 1-1 jafntefli við Ungverjaland 2016 SLÁIN 3-2 sigur á Finnlandi 2016 MARK 1-2 sigur á Kósóvó 2017 YFIR 2-0 tap fyrir Nígeríu 2018 MARK 1-2 tap fyrir Króatíu 2018 VARIÐ 2-0 sigur á Andorra 2019 VARIÐ 1-2 sigur á Moldóvu 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 18. nóvember 2019 08:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. 18. nóvember 2019 09:30 Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 18. nóvember 2019 08:00
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. 18. nóvember 2019 09:30
Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45