Sportpakkinn: „Enginn flótti frá FH“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2019 07:00 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, segir Skessan, nýja knatthúsið í Kaplakrika, gjörbreyti allri aðstöðu fyrir félagið. Hann segir jafnframt að enginn flótti sé frá FH þótt nokkrir leikmenn hafi horfið á braut. „Æfingastaðan gjörbreytist. Við höfum búið við þröngan kost þannig séð. Við höfum verið með Dverginn og Risann sem eru prýðileg æfingahús en ekki í fullri stærð. Nú er Skessan komin, yfirbyggður völlur í fullri stærð, og hún léttir mikið undir, bæði fyrir yngri og eldri iðkendur,“ sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Nú fer afsökununum fækkandi, nú þarf að geta eitthvað. FH hefur náð frábærum árangri án þess að hafa þetta en með aukinni samkeppni, betri aðstöðu hjá öðrum félögum og auknum fjölda í okkar félagi var nauðsynlegt að fá þetta. Nú þurfum við að spýta í lófana og nýta húsið. Það er ekki nóg að byggja hús og gera svo ekkert í því.“ Ólafur gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að leikmenn vilji komast frá FH. „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur og það eru ágætis menn í því hlutverki. Þegar tíminn verður meiri þarftu að segja meira og finna eitthvað spennandi. Það er yfirleitt talað í efsta stigi,“ sagði Ólafur. „Það er enginn flótti héðan. Auðvitað hafa einhverjir farið eins og í öðrum liðum. Ég hef ekki orðið var við þennan flótta.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, segir Skessan, nýja knatthúsið í Kaplakrika, gjörbreyti allri aðstöðu fyrir félagið. Hann segir jafnframt að enginn flótti sé frá FH þótt nokkrir leikmenn hafi horfið á braut. „Æfingastaðan gjörbreytist. Við höfum búið við þröngan kost þannig séð. Við höfum verið með Dverginn og Risann sem eru prýðileg æfingahús en ekki í fullri stærð. Nú er Skessan komin, yfirbyggður völlur í fullri stærð, og hún léttir mikið undir, bæði fyrir yngri og eldri iðkendur,“ sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Nú fer afsökununum fækkandi, nú þarf að geta eitthvað. FH hefur náð frábærum árangri án þess að hafa þetta en með aukinni samkeppni, betri aðstöðu hjá öðrum félögum og auknum fjölda í okkar félagi var nauðsynlegt að fá þetta. Nú þurfum við að spýta í lófana og nýta húsið. Það er ekki nóg að byggja hús og gera svo ekkert í því.“ Ólafur gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að leikmenn vilji komast frá FH. „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur og það eru ágætis menn í því hlutverki. Þegar tíminn verður meiri þarftu að segja meira og finna eitthvað spennandi. Það er yfirleitt talað í efsta stigi,“ sagði Ólafur. „Það er enginn flótti héðan. Auðvitað hafa einhverjir farið eins og í öðrum liðum. Ég hef ekki orðið var við þennan flótta.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti