Ísland ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 17. nóvember 2019 11:30 Íslensku srákarnir eftir leik á EM í Frakklandi 2016. Getty/Shaun Botterill Engin Firat, þjálfari Moldóvu, hlífði hvorki knattspyrnusambandi sínu né íbúum landsins, þegar hann fór mikinn á blaðamannafundinum í gær. Firat er nýtekinn við landsliðinu og það er eins og hann hafi vaknað upp við annan veruleika en hann bjóst við. Umgjörðin í kringum landsliðið er ekki alveg á sama stað og Engin Firat bjóst við að sjá. Á blaðamannafundinum í gær var hann spurður út í íslenska landsliðið og hvort hann vonaðist eftir því að íslensku leikmennirnir mættu kærulausir í leikinn. Engin Firat hrósaði íslenska landsliðinu í svari sínu og sagði gengi og uppkomu íslenska landsliðsins á síðustu árum ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu og hvað lítil þjóð, eins og Moldóva, getur afreka í knattspyrnunni. Fyrir nokkrum árum hefði íslenska landsliðið örugglega þurft að fara með áætlunarflugi á milli leikja en síðustu ár hefur Knattspyrnusamband Íslands flogið með liðið í áætlunarflugi. Það var þannig núna en íslenska liðið tók stutt rúmlega klukkutíma flug frá Istanbul í Tyrklandi og til Moldóvu. Ferðalag íslenska hópsins var eins þægilegt og það getur orðið en það er hætt við því að ferðalag mótherja þeirra í kvöld sitji í moldóvsku leikmönnunum. Moldóvar komu hins vegar ekki aftur heim frá París fyrr en fimm í gærmorgun og leikmenn spiluðu því ekki aðeins mjög erfiðan leik við Frakka heldur misstu þeir nætursvefn á eftir. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Sjá meira
Engin Firat, þjálfari Moldóvu, hlífði hvorki knattspyrnusambandi sínu né íbúum landsins, þegar hann fór mikinn á blaðamannafundinum í gær. Firat er nýtekinn við landsliðinu og það er eins og hann hafi vaknað upp við annan veruleika en hann bjóst við. Umgjörðin í kringum landsliðið er ekki alveg á sama stað og Engin Firat bjóst við að sjá. Á blaðamannafundinum í gær var hann spurður út í íslenska landsliðið og hvort hann vonaðist eftir því að íslensku leikmennirnir mættu kærulausir í leikinn. Engin Firat hrósaði íslenska landsliðinu í svari sínu og sagði gengi og uppkomu íslenska landsliðsins á síðustu árum ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu og hvað lítil þjóð, eins og Moldóva, getur afreka í knattspyrnunni. Fyrir nokkrum árum hefði íslenska landsliðið örugglega þurft að fara með áætlunarflugi á milli leikja en síðustu ár hefur Knattspyrnusamband Íslands flogið með liðið í áætlunarflugi. Það var þannig núna en íslenska liðið tók stutt rúmlega klukkutíma flug frá Istanbul í Tyrklandi og til Moldóvu. Ferðalag íslenska hópsins var eins þægilegt og það getur orðið en það er hætt við því að ferðalag mótherja þeirra í kvöld sitji í moldóvsku leikmönnunum. Moldóvar komu hins vegar ekki aftur heim frá París fyrr en fimm í gærmorgun og leikmenn spiluðu því ekki aðeins mjög erfiðan leik við Frakka heldur misstu þeir nætursvefn á eftir.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn