Íslensku strákarnir þurfa að gera það tvisvar sem hefur aldrei gerst áður Óskar Ófeigur Jónsson í Istanbul skrifar 14. nóvember 2019 11:30 Ragnar Sigurðsson er eini leikmaður íslenska liðsins í dag sem hefur skorað í keppnisleik í nóvember. Getty/Stuart Franklin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið mótsleik í nóvember en þarf að vinna tvo slíka á næstu dögum ætli liðið sér að komast áfram á EM upp úr H-riðli undankeppni EM 2020. Aðeins sigrar á Tyrklandi og Moldóvu duga íslensku strákunum en að auki þurfa þeir að treysta á það að Tyrkir misstígi sig á móti Andorra. Íslensku landsliðsmennirnir þurfa nú að endurskrifa sögu landsliðsins og gera það tvisvar sem hefur aldrei gerst áður. Íslenska landsliðið hefur alls leikið ellefu keppnisleiki í næstsíðasta mánuði ársins og níu þeirra hafa tapast. Leikirnir sem Ísland hefur fengið eitthvað út úr voru tveir jafnteflisleikir, annar á móti Írlandi árið 1996 og hinn var fyrri umspilsleikurinn á móti Króatíu en það er líka eini heimaleikur Íslands í nóvember. Ísland hefur tapað fjórum síðustu keppnisleikjum sínum í nóvember en sá síðasti var 2-0 tap á móti Belgíu fyrir rétt tæpu ári síðan. Aðeins þrír leikmenn hafa skorað fyrir Ísland í keppnisleik í nóvember en þeir eru Pétur Pétursson á móti Wales árið 1984, Eyjólfur Sverrisson á móti Frökkum árið 1991 og Ragnar Sigurðsson á móti Tékkum árið 2014. Markatalan er 17 mörk í mínus eða 3-20.Keppnisleikir Íslands í nóvembermánuði 2-1 tap fyrir Wales 1984 (Undk. HM 1986) 3-1 tap fyrir Frakklandi 1991 (Undk. EM 1992) 1-0 tap fyrir Sviss 1994 (Undk. EM 1996)' 1-0 tap fyrir Ungverjalandi 1995 (Undk. EM 1996) 0-0 jafntefli við Írland 1996 (Undk. HM 1998) 3-0 tap fyrir Danmörku 2007 (Undnk. EM 2008) 0-0 jafntefli við Króatíu 2013 (Umspil HM 2014) 2-0 tap fyrir Króatíu 2013 (Umspil HM 2014) 2-1 tap fyrir Tékklandi 2014 (Undk. EM 2016) 2-0 tap fyrir Króatíu 2016 (Undk. HM 2018) 2-0 tap fyrir Belgíu 2018 (Þjóðadeildin 2018-19)Samtals: 0 sigrar, 2 jafntefli og 9 töp í 11 leikjum Markatala: -17 (3-20) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið mótsleik í nóvember en þarf að vinna tvo slíka á næstu dögum ætli liðið sér að komast áfram á EM upp úr H-riðli undankeppni EM 2020. Aðeins sigrar á Tyrklandi og Moldóvu duga íslensku strákunum en að auki þurfa þeir að treysta á það að Tyrkir misstígi sig á móti Andorra. Íslensku landsliðsmennirnir þurfa nú að endurskrifa sögu landsliðsins og gera það tvisvar sem hefur aldrei gerst áður. Íslenska landsliðið hefur alls leikið ellefu keppnisleiki í næstsíðasta mánuði ársins og níu þeirra hafa tapast. Leikirnir sem Ísland hefur fengið eitthvað út úr voru tveir jafnteflisleikir, annar á móti Írlandi árið 1996 og hinn var fyrri umspilsleikurinn á móti Króatíu en það er líka eini heimaleikur Íslands í nóvember. Ísland hefur tapað fjórum síðustu keppnisleikjum sínum í nóvember en sá síðasti var 2-0 tap á móti Belgíu fyrir rétt tæpu ári síðan. Aðeins þrír leikmenn hafa skorað fyrir Ísland í keppnisleik í nóvember en þeir eru Pétur Pétursson á móti Wales árið 1984, Eyjólfur Sverrisson á móti Frökkum árið 1991 og Ragnar Sigurðsson á móti Tékkum árið 2014. Markatalan er 17 mörk í mínus eða 3-20.Keppnisleikir Íslands í nóvembermánuði 2-1 tap fyrir Wales 1984 (Undk. HM 1986) 3-1 tap fyrir Frakklandi 1991 (Undk. EM 1992) 1-0 tap fyrir Sviss 1994 (Undk. EM 1996)' 1-0 tap fyrir Ungverjalandi 1995 (Undk. EM 1996) 0-0 jafntefli við Írland 1996 (Undk. HM 1998) 3-0 tap fyrir Danmörku 2007 (Undnk. EM 2008) 0-0 jafntefli við Króatíu 2013 (Umspil HM 2014) 2-0 tap fyrir Króatíu 2013 (Umspil HM 2014) 2-1 tap fyrir Tékklandi 2014 (Undk. EM 2016) 2-0 tap fyrir Króatíu 2016 (Undk. HM 2018) 2-0 tap fyrir Belgíu 2018 (Þjóðadeildin 2018-19)Samtals: 0 sigrar, 2 jafntefli og 9 töp í 11 leikjum Markatala: -17 (3-20)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira