Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar 13. nóvember 2019 16:15 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. Samsett/Vísir Þegar ég lærði þessa aðferð, Guði sé lof fyrir Youtube, að þá hugsað ég af hverju var ég ekki búin að læra þetta miklu fyrr? Þannig að, til að predika Guðspjallið áfram, þá ákvað ég að kenna ykkur þetta. Ég hef sýnt ykkur þetta áður, en aldrei skref fyrir skref, en það er akkúrat það sem ég ætla að gera núna.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirByrjaðu á því að finna viðinn sem þú ætlar að setja textann á, farðu svo í tölvuna og opnaðu ritvinnsluna og skrifaðu það sem þú ætlar að setja á viðinn. Ég elska þessa leturgerð, hún heitir French script og er í töluverðu uppáhaldi hjá mér. Þú auðvitað bara velur það sem þér finnst flottast. Svo er bara að prufa sig áfram með stærðina á letrinu þangað til að textinn passar á viðinn. Svo er bara að ýta á print.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar textinn hefur verið prentaður út, taktu blýant og krassaðu aftan á blaðið þar sem textinn er. Passaðu að þekja svæðið vel. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSnúðu svo blaðinu við, mér finnst gott að klippa allt auka blað frá, komdu því fyrir á réttum stað á viðarbútnum og festu það með málingarlímbandi. Að minnsta kosti geri ég alltaf, en ef þú treystir þér til að halda blaðinu alveg föstu þannig að blaðið haldist alveg á sínum stað þá getur þú sleppt límbandinu. Svo ferðu yfir útlínurnar á textanum með blýantinum góða. Þrýstu frekar fast niður. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg kíki alltaf reglulega undir blaðið, til að vita hvort að textinn sé að færast yfir. Þegar þú ert búin að þessu þá ættir þú að sjá daufar útlínur af textanum á viðarbútnum. Ég tek alltaf blaðið af núna en hef það til hliðar, svo að ég geti séð það á meðan ég fer yfir textann með málingarpennunum mínum, paint marker, eða málingu og fínum pensli. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar allur textinn er kominn og málningin orðin þurr þá fer ég yfir þetta með strokleðri og svo lakki. Svo er bara að skreyta. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg býst svo við Fálkaorðunni núna á nýársdag fyrir að hafa kennt þjóðinni þetta. Lokaútkomuna má sjá hér fyrir neðan. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4. nóvember 2019 09:30 Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28. október 2019 22:15 Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Þegar ég lærði þessa aðferð, Guði sé lof fyrir Youtube, að þá hugsað ég af hverju var ég ekki búin að læra þetta miklu fyrr? Þannig að, til að predika Guðspjallið áfram, þá ákvað ég að kenna ykkur þetta. Ég hef sýnt ykkur þetta áður, en aldrei skref fyrir skref, en það er akkúrat það sem ég ætla að gera núna.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirByrjaðu á því að finna viðinn sem þú ætlar að setja textann á, farðu svo í tölvuna og opnaðu ritvinnsluna og skrifaðu það sem þú ætlar að setja á viðinn. Ég elska þessa leturgerð, hún heitir French script og er í töluverðu uppáhaldi hjá mér. Þú auðvitað bara velur það sem þér finnst flottast. Svo er bara að prufa sig áfram með stærðina á letrinu þangað til að textinn passar á viðinn. Svo er bara að ýta á print.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar textinn hefur verið prentaður út, taktu blýant og krassaðu aftan á blaðið þar sem textinn er. Passaðu að þekja svæðið vel. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSnúðu svo blaðinu við, mér finnst gott að klippa allt auka blað frá, komdu því fyrir á réttum stað á viðarbútnum og festu það með málingarlímbandi. Að minnsta kosti geri ég alltaf, en ef þú treystir þér til að halda blaðinu alveg föstu þannig að blaðið haldist alveg á sínum stað þá getur þú sleppt límbandinu. Svo ferðu yfir útlínurnar á textanum með blýantinum góða. Þrýstu frekar fast niður. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg kíki alltaf reglulega undir blaðið, til að vita hvort að textinn sé að færast yfir. Þegar þú ert búin að þessu þá ættir þú að sjá daufar útlínur af textanum á viðarbútnum. Ég tek alltaf blaðið af núna en hef það til hliðar, svo að ég geti séð það á meðan ég fer yfir textann með málingarpennunum mínum, paint marker, eða málingu og fínum pensli. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar allur textinn er kominn og málningin orðin þurr þá fer ég yfir þetta með strokleðri og svo lakki. Svo er bara að skreyta. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg býst svo við Fálkaorðunni núna á nýársdag fyrir að hafa kennt þjóðinni þetta. Lokaútkomuna má sjá hér fyrir neðan. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir
Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4. nóvember 2019 09:30 Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28. október 2019 22:15 Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4. nóvember 2019 09:30
Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28. október 2019 22:15
Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00
Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp