Engin Norðurlandaþjóð hefur unnið Tyrki oftar en Ísland Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 11. nóvember 2019 14:00 Fyrirliðarnir Aron Einar Gunnarsson og Burak Yilmaz heilsast fyrir síðasta landsleik Íslands og Tyrklands. Getty/Oliver Hardt Hvað er það við Íslendinga og Finna sem gerir það að verkum að Tyrkir eiga í meiri vandræðum gegn þeim en öðrum Norðurlandaþjóðum? Það er ekki alveg á hreinu en það sem er á hreinu er að íslenska landsliðið hefur unnið Tyrki oftar en allar aðrar Norðurlandaþjóðir. Sú hefð að vinna Tyrki oftar en flestar aðrar þjóðir hjálpar vonandi íslensku strákunum í leiknum mikilvæga á móti Tyrklandi á fimmtudagskvöldið en íslenska liðið verður að vinna leikinn til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum. Danir og Svíar myndu ekki einu sinni ná Íslandi í Tyrklandssigrum þótt þær fengju að leggja sína sigurleiki saman. Ísland hefur unnið 8 af 12 leikjum sínum á móti Tyrkjum, tveimur sigurleikjum oftar en Finnar og mun oftar en Noregur, Danmörk og Svíþjóð sem hafa unnið Tyrki þrisvar hver þjóð. Íslenska landsliðið hefur unnið 67 prósent leikja sinna á móti Tyrkjum sem er 27 prósent hærra en næstbesta hlutfallið meðal Norðurlandaþjóða. Það má sjá tölur yfir sigurleiki Norðurlandaþjóða á móti Tyrkjum hér fyrir neðan.Sigurleikir Norðurlandaþjóða á Tyrkjum hjá A-landsliðum karla í fótbolta:8 - Ísland (12 leikur, 67%) 6 - Finnland (15 leikir, 40%) 3 - Noregur (9 leikir, 33%) 3 - Danmörk (10 leikir, 30%) 3 - Svíþjóð (12 leikir, 25%) 0 - Færeyjar (1 leikur, -) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Hvað er það við Íslendinga og Finna sem gerir það að verkum að Tyrkir eiga í meiri vandræðum gegn þeim en öðrum Norðurlandaþjóðum? Það er ekki alveg á hreinu en það sem er á hreinu er að íslenska landsliðið hefur unnið Tyrki oftar en allar aðrar Norðurlandaþjóðir. Sú hefð að vinna Tyrki oftar en flestar aðrar þjóðir hjálpar vonandi íslensku strákunum í leiknum mikilvæga á móti Tyrklandi á fimmtudagskvöldið en íslenska liðið verður að vinna leikinn til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum. Danir og Svíar myndu ekki einu sinni ná Íslandi í Tyrklandssigrum þótt þær fengju að leggja sína sigurleiki saman. Ísland hefur unnið 8 af 12 leikjum sínum á móti Tyrkjum, tveimur sigurleikjum oftar en Finnar og mun oftar en Noregur, Danmörk og Svíþjóð sem hafa unnið Tyrki þrisvar hver þjóð. Íslenska landsliðið hefur unnið 67 prósent leikja sinna á móti Tyrkjum sem er 27 prósent hærra en næstbesta hlutfallið meðal Norðurlandaþjóða. Það má sjá tölur yfir sigurleiki Norðurlandaþjóða á móti Tyrkjum hér fyrir neðan.Sigurleikir Norðurlandaþjóða á Tyrkjum hjá A-landsliðum karla í fótbolta:8 - Ísland (12 leikur, 67%) 6 - Finnland (15 leikir, 40%) 3 - Noregur (9 leikir, 33%) 3 - Danmörk (10 leikir, 30%) 3 - Svíþjóð (12 leikir, 25%) 0 - Færeyjar (1 leikur, -)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira