Hvar er best að búa?: „Greind með menningarsjokk” í hitabeltisparadísinni Kosta Ríka Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2019 16:15 Hvar er best að búa? hefjast í kvöld. Stöð 2 “Við erum ríka fólkið hér,” segir Elva Sturludóttir sem flutti ásamt eiginmanni sínum og tveimur sonum til Kosta Ríka í ágúst 2018. Landið er gullfallegt og þau hafa notið lífsins þar síðastliðið árið - en það eru ýmsar torfærur þegar íslensk kjarnafjölskylda flytur í allt aðra menningu, nýtt tungumál, nýja eimsálfu og í samfélag þar sem misskipting er mikil. Elva lýsir því hér í brotinu sem fylgir hvað það reyndi á hana fyrstu mánuðina að horfa upp á misskiptinguna og örbirgðina í næsta nágrenni við fallega blokkarsamfélagið sem þau bjuggu í.Héðinn, Elva og synir þeirra tveir eru meðal þeirra sem rætt er við í þáttaröð Lóu PindHvar er best að búa?Áður en þau fluttu út, vann Elva sem félagsráðgjafi á Landspítalanum en Héðinn var verkefnastjóri á Lýðheilsustöð. Í þessum fyrsta þætti fylgjumst við með þeim hjónum að leita leiða til að framfleyta sér í Kosta Ríka - þar sem þau mega ekki vinna. En það er enginn skortur á hugmyndum hjá þeim, eins og sjá má í þætti kvöldsins.Fyrsti þáttur í Hvar er best að búa? hefst á Stöð 2 í kvöld kl. 19:10. Þátturinn er sá fyrsti af 8 þáttum þar sem Lóa Pind heimsækir fólk og fjölskyldur í 9 löndum í fjórum heimsálfumFramleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fleiri fréttir Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Sjá meira
“Við erum ríka fólkið hér,” segir Elva Sturludóttir sem flutti ásamt eiginmanni sínum og tveimur sonum til Kosta Ríka í ágúst 2018. Landið er gullfallegt og þau hafa notið lífsins þar síðastliðið árið - en það eru ýmsar torfærur þegar íslensk kjarnafjölskylda flytur í allt aðra menningu, nýtt tungumál, nýja eimsálfu og í samfélag þar sem misskipting er mikil. Elva lýsir því hér í brotinu sem fylgir hvað það reyndi á hana fyrstu mánuðina að horfa upp á misskiptinguna og örbirgðina í næsta nágrenni við fallega blokkarsamfélagið sem þau bjuggu í.Héðinn, Elva og synir þeirra tveir eru meðal þeirra sem rætt er við í þáttaröð Lóu PindHvar er best að búa?Áður en þau fluttu út, vann Elva sem félagsráðgjafi á Landspítalanum en Héðinn var verkefnastjóri á Lýðheilsustöð. Í þessum fyrsta þætti fylgjumst við með þeim hjónum að leita leiða til að framfleyta sér í Kosta Ríka - þar sem þau mega ekki vinna. En það er enginn skortur á hugmyndum hjá þeim, eins og sjá má í þætti kvöldsins.Fyrsti þáttur í Hvar er best að búa? hefst á Stöð 2 í kvöld kl. 19:10. Þátturinn er sá fyrsti af 8 þáttum þar sem Lóa Pind heimsækir fólk og fjölskyldur í 9 löndum í fjórum heimsálfumFramleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fleiri fréttir Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Sjá meira