Öllu innanlandsflugi aflýst og truflanir á ferðum Strætó Eiður Þór Árnason skrifar 10. nóvember 2019 12:35 Vél Air Iceland Connect á Akureyrarflugvelli. Vísir/Tryggvi Páll Öllu innanlandsflugi Air Iceland Connect í dag hefur verið aflýst vegna veðurs. Flugi félagsins til og frá Reykjavík, Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Grímsey hefur verið fellt niður. Flug félagsins á morgun er enn á áætlun, samkvæmt upplýsingum frá flugfélaginu. Öllum flugferðum Flugfélagsins Ernis í dag hefur sömuleiðis verið aflýst. Einnig eru truflanir á ferðum Strætó á landsbyggðinni. Truflanir eru á ferðum Strætó á leiðum 51, 52 og 57. Strætó hvetur alla farþega til að fylgjast grannt með veðurspá og tilkynningum á Twitter síðu Strætó eða á heimasíðu Strætó. Tilkynnt hefur verið að Vestmannaeyjaferjan Herjólfur muni sigla til Þorlákshafnar í dag vegna veðurs. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland og Faxaflóa vegna suðaustan roks og rigningar. Appelsínugulur er næst hæsta viðvörunarstig Veðurstofunnar. Gul viðvörun er enn í gildi fyrir aðra landshluta fyrir utan Vestfirði. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar felur appelsínugul viðvörun í sér „miðlungs til eða miklar líkur á veðri sem valdið getur miklum samfélagslegum áhrifum.“Fréttin var síðast uppfærð klukkan 13:31 með upplýsingum frá Flugfélaginu Erni Fréttir af flugi Samgöngur Strætó Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Öllu innanlandsflugi Air Iceland Connect í dag hefur verið aflýst vegna veðurs. Flugi félagsins til og frá Reykjavík, Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Grímsey hefur verið fellt niður. Flug félagsins á morgun er enn á áætlun, samkvæmt upplýsingum frá flugfélaginu. Öllum flugferðum Flugfélagsins Ernis í dag hefur sömuleiðis verið aflýst. Einnig eru truflanir á ferðum Strætó á landsbyggðinni. Truflanir eru á ferðum Strætó á leiðum 51, 52 og 57. Strætó hvetur alla farþega til að fylgjast grannt með veðurspá og tilkynningum á Twitter síðu Strætó eða á heimasíðu Strætó. Tilkynnt hefur verið að Vestmannaeyjaferjan Herjólfur muni sigla til Þorlákshafnar í dag vegna veðurs. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland og Faxaflóa vegna suðaustan roks og rigningar. Appelsínugulur er næst hæsta viðvörunarstig Veðurstofunnar. Gul viðvörun er enn í gildi fyrir aðra landshluta fyrir utan Vestfirði. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar felur appelsínugul viðvörun í sér „miðlungs til eða miklar líkur á veðri sem valdið getur miklum samfélagslegum áhrifum.“Fréttin var síðast uppfærð klukkan 13:31 með upplýsingum frá Flugfélaginu Erni
Fréttir af flugi Samgöngur Strætó Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira