Vinna að heimildamynd um umhverfisáhrif samfélagsmiðla Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 20:00 Þeir Hálfdán Helgi Matthíasson, Sölvi Bjartur Ingólfsson og Axel Bjarkar Sigurjónsson vinna að gerð heimildamyndar um umhverfisáhrif samfélagsmiðla. Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Markmið sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu í loftslagsmálum.Sjá einnig: 500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Þeir Axel Bjarkar Sigurjónsson, Sölvi Bjartur Ingólfsson og Hálfdán Helgi Matthíasson, nemendur í Tækniskólanum voru meðal þeirra sem mættir voru til að fylgjast með kynningu um sjóðinn. Þeir segjast forvitnir um hvað sjóðurinn hefur upp á að bjóða en segja óvíst hvort þeir muni sækja um. Þessa dagana vinna þeir aftur á móti að spennandi lokaverkefni í skólanum. „Þetta er í samstarfi við Landvernd og við erum bara að afla okkur upplýsinga um hvernig við getum bætt landið í sambandi við umhverfið og svona,“ segir Axel. „Við erum sem sagt að athuga hvort að samfélagsmiðlar eða tæknin hefur mikil áhrif á umhverfið,“ bætir Sölvi Bjartur við. Þeir hafa komist að ýmsu áhugaverðu í þeirri vinnu að sögn Hálfdáns Helga. „Við erum sem sagt búin að vera að skoða hvernig streymiveitur og samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið,“ segir Hálfdán. „Eins og með því að horfa á Youtube-myndbönd, þá er orkan frá serverunum að menga.“ Lokaafurð verkefnisins verður kynnt á næstu vikum. „Við erum að gera heimildamynd sem við sýnum bara eftir tvær vikur og hún verður dæmd og við höfum hana örugglega á Youtube þar sem fólk getur horft á hana,“ segir Axel og hlær. Loftslagsmál Samfélagsmiðlar Tækni Umhverfismál Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Markmið sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu í loftslagsmálum.Sjá einnig: 500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Þeir Axel Bjarkar Sigurjónsson, Sölvi Bjartur Ingólfsson og Hálfdán Helgi Matthíasson, nemendur í Tækniskólanum voru meðal þeirra sem mættir voru til að fylgjast með kynningu um sjóðinn. Þeir segjast forvitnir um hvað sjóðurinn hefur upp á að bjóða en segja óvíst hvort þeir muni sækja um. Þessa dagana vinna þeir aftur á móti að spennandi lokaverkefni í skólanum. „Þetta er í samstarfi við Landvernd og við erum bara að afla okkur upplýsinga um hvernig við getum bætt landið í sambandi við umhverfið og svona,“ segir Axel. „Við erum sem sagt að athuga hvort að samfélagsmiðlar eða tæknin hefur mikil áhrif á umhverfið,“ bætir Sölvi Bjartur við. Þeir hafa komist að ýmsu áhugaverðu í þeirri vinnu að sögn Hálfdáns Helga. „Við erum sem sagt búin að vera að skoða hvernig streymiveitur og samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið,“ segir Hálfdán. „Eins og með því að horfa á Youtube-myndbönd, þá er orkan frá serverunum að menga.“ Lokaafurð verkefnisins verður kynnt á næstu vikum. „Við erum að gera heimildamynd sem við sýnum bara eftir tvær vikur og hún verður dæmd og við höfum hana örugglega á Youtube þar sem fólk getur horft á hana,“ segir Axel og hlær.
Loftslagsmál Samfélagsmiðlar Tækni Umhverfismál Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira