Glaðbeittur Mourinho: Eyddi nokkrum mínútum með Dele Alli Anton Ingi Leifsson skrifar 23. nóvember 2019 15:31 Mourinho og Dele Alli er hinum síðarnefnda var skipt af velli. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með lærisveina sína eftir 3-2 sigur Tottenham á West Ham í dag í frumraun Mourinho með Tottenham-liðið. Tottenham komst í 3-0 í leiknum en West Ham minnkaði muninn seint í leiknum. Mourinho segir að það mikilvægasta hafi verið stigin þrjú og þau hafi komið í hús. „Ég var mjög ánægður áður en við fengum þessi tvö mörk á okkur. Við vorum að spila vel og gera það sem við höfðum æft. Við fengum færið til að koma þessu í 4-0 og drepa leikinn,“ sagði Mourinho í leikslok. „Við erum heppnir að ég hef verið í svo mörg ár í ensku úrvalsdeildinni svo ég sagði leikmönnunum að þótt við værum 3-0 yfir á 85. mínútu þá væri þetta enn opið.“ „Það voru líka margir hlutir sem spiluðu inn í. Tilfinningarnar frá fyrrum þjálfara, fólk að koma til baka frá landsliðum sínum og þreytan síðustu tuttugu mínúturnar.“"I really enjoyed our first 60 minutes. The most important thing was to win." "I spent some time with Dele in training and we said the best Dele has to come back!" Jose Mourinho gives his first interview as a winning Spurs boss...@DesKellyBTSpic.twitter.com/6ZUuCMn2sK — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 23, 2019 „Það mikilvægasta var að vinna og það skipti ekki máli hvernig. Strákarnir eru sáttir og það er það sem ég vildi.“ Dele Alli átti frábæran leik í dag en hann hefur verið skugginn að sjálfum sér að undanförnu. „Ég er ánægður með hann. Ég eyddi nokkrum mínútum með honum á æfingum og fyrir utan æfingavöllinn. Við sögðum að hinn besti Dele Alli þyrfti að snúa aftur.“ „Hann er of góður til þess að vera ekki einn af besti leikmönnum heims og að spila með landsliði sínu.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin byrjun Mourinho Tottenham byrjaði vel undir stjórn Portúgalans. 23. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með lærisveina sína eftir 3-2 sigur Tottenham á West Ham í dag í frumraun Mourinho með Tottenham-liðið. Tottenham komst í 3-0 í leiknum en West Ham minnkaði muninn seint í leiknum. Mourinho segir að það mikilvægasta hafi verið stigin þrjú og þau hafi komið í hús. „Ég var mjög ánægður áður en við fengum þessi tvö mörk á okkur. Við vorum að spila vel og gera það sem við höfðum æft. Við fengum færið til að koma þessu í 4-0 og drepa leikinn,“ sagði Mourinho í leikslok. „Við erum heppnir að ég hef verið í svo mörg ár í ensku úrvalsdeildinni svo ég sagði leikmönnunum að þótt við værum 3-0 yfir á 85. mínútu þá væri þetta enn opið.“ „Það voru líka margir hlutir sem spiluðu inn í. Tilfinningarnar frá fyrrum þjálfara, fólk að koma til baka frá landsliðum sínum og þreytan síðustu tuttugu mínúturnar.“"I really enjoyed our first 60 minutes. The most important thing was to win." "I spent some time with Dele in training and we said the best Dele has to come back!" Jose Mourinho gives his first interview as a winning Spurs boss...@DesKellyBTSpic.twitter.com/6ZUuCMn2sK — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 23, 2019 „Það mikilvægasta var að vinna og það skipti ekki máli hvernig. Strákarnir eru sáttir og það er það sem ég vildi.“ Dele Alli átti frábæran leik í dag en hann hefur verið skugginn að sjálfum sér að undanförnu. „Ég er ánægður með hann. Ég eyddi nokkrum mínútum með honum á æfingum og fyrir utan æfingavöllinn. Við sögðum að hinn besti Dele Alli þyrfti að snúa aftur.“ „Hann er of góður til þess að vera ekki einn af besti leikmönnum heims og að spila með landsliði sínu.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin byrjun Mourinho Tottenham byrjaði vel undir stjórn Portúgalans. 23. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira