Sigmundur segir að barn hafi hætt við að fá sér gæludýr vegna loftslagskvíða Jakob Bjarnar skrifar 21. nóvember 2019 12:50 Sigmundur Davíð skrifaði grein í Spectator þar sem hann segir meðal annars að bráðnun íslenskra jökla sé ekkert áhyggjuefni. visir/vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sendi frá sér nótu nú fyrir skömmu á Facebooksíðu sína þar sem hann fjallar um loftslagskvíða. Hann vitnar til greinar sinnar í breska fjölmiðilsins Spectator þar um, grein sem ber fyrirsögnina að bráðnun íslenskra jökla sé ekkert áhyggjefni. En, þar er um að ræða grein eftir hann sjálfan sem hann birtir undir nafninu Davíd Gunnlaugsson. Sigmundur Davíð hefur heimildir fyrir því að börn séu farin að hafa verulegar áhyggjur og hann hefur heyrt sögu af því úr íslenskum leikskóla að barn nokkur hafi hætt við að eignast gæludýr enda myndi það deyja um aldur fram vegna loftslagsbreytinga. „Nú berast fréttir af því að „loftslagskvíði” sé farinn að hafa veruleg áhrif á geðheilsu fólks. Víða um lönd koma börn skelfingu lostin heim úr skólanum sannfærð um að jörðin sé að farast og þau eigi enga framtíð,“ segir Sigmundur. Hann segir að loftslagskvíði hrjáir marga Breta. „Þótt ég hafi tekist á við bresk stjórnvöld vil ég ekki að Ísland sé notað til að auka á kvíða þessara nágranna okkar. Þess vegna skrifaði ég grein til að hughreysta þá. Ég vona að bókstafstrúarmenn takk því ekki illa enda er markmiðið að tala fyrir skynsamlegum lausnum á vandanum.“ Loftslagsmál Miðflokkurinn Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sendi frá sér nótu nú fyrir skömmu á Facebooksíðu sína þar sem hann fjallar um loftslagskvíða. Hann vitnar til greinar sinnar í breska fjölmiðilsins Spectator þar um, grein sem ber fyrirsögnina að bráðnun íslenskra jökla sé ekkert áhyggjefni. En, þar er um að ræða grein eftir hann sjálfan sem hann birtir undir nafninu Davíd Gunnlaugsson. Sigmundur Davíð hefur heimildir fyrir því að börn séu farin að hafa verulegar áhyggjur og hann hefur heyrt sögu af því úr íslenskum leikskóla að barn nokkur hafi hætt við að eignast gæludýr enda myndi það deyja um aldur fram vegna loftslagsbreytinga. „Nú berast fréttir af því að „loftslagskvíði” sé farinn að hafa veruleg áhrif á geðheilsu fólks. Víða um lönd koma börn skelfingu lostin heim úr skólanum sannfærð um að jörðin sé að farast og þau eigi enga framtíð,“ segir Sigmundur. Hann segir að loftslagskvíði hrjáir marga Breta. „Þótt ég hafi tekist á við bresk stjórnvöld vil ég ekki að Ísland sé notað til að auka á kvíða þessara nágranna okkar. Þess vegna skrifaði ég grein til að hughreysta þá. Ég vona að bókstafstrúarmenn takk því ekki illa enda er markmiðið að tala fyrir skynsamlegum lausnum á vandanum.“
Loftslagsmál Miðflokkurinn Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Sjá meira