Tíu leikarar sem birtust í Friends áður en þeir urðu frægir Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2019 13:30 Þegar Scott Adist fékk Joey í skrautlega prufu. Það þekkja í rauninni allir þættina Friends en barist er um þá á öllum streymisveitum. Nú má sjá þættina á Netflix og greiðir veitan marga milljarða fyrir réttinn á ári hverju. Friends var í loftinu frá árunum 1994-2004. Í tíu þáttaröðum þurfa eðli málsins samkvæmt margir aukaleikarar að koma fram. Á síðunni MsMojo er búið að taka saman tíu dæmi um lítið þekkta aukaleikara í þáttunum sem síðar áttu eftir að ná enn lengra í leiklistinni.Hér að neðan má sjá listann: 10. – Dan Bucatinsky: Lék þjón í þáttunum en hann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við Second Act, The Post og í þáttunum Scandal, The Comeback, Grey´s Anatomy, Will & Grace, 24: Legacy, CSI: Miami, Weeds og fleira.9. – Scott Adist: Fékk Joey eitt sinn í áheyrnaprufu í þáttunum en hefur í dag komið fram í 30 Rock, Bog Hero 6, The Terminal, Veep og fleira.8. – Emily Osment: Kom einu sinni fram í Friends sem barn en hefur í dag komið fram í Hannah Montana, Spy Kids, Almost Family, Family Guy, Young & Hungry og margt fleira.7. – Craig Robinson: Afgreiddi einu sinni Phoebe Buffay í þáttunum en hefur síðan komið fram í This Is the End, Hot Tub Time Machine 1 og 2, Pineapple Express, American Dad, The Office og fleira.6. – Leah Remini: Kom fram í Friends árið 1995 sem ófrísk kona á spítala. Hún reyndi að ná í hlutverk sem Monica Geller á sínum tíma. Remini er mest þekkt fyrir hlutverk sitt í King of Queens sem slógu rækilega í gegn og gerði þátturinn hana að heimsfrægri leikkonu. Einnig lék hún í kvikmyndinni Old School og margt fleira.5. – Rebecca Romijn: Fór með hlutverk kvenmanns sem var að hitta Ross og var heldur betur ekki hreinleg. Seinna átti hún eftir að slá í gegn í X-Men, Star Trek, Ugly Betty og margt fleira.4. – Jim Rash: Lék sessunaut Rachel í flugvél en átti eftir að slá í gegn í Community, The Way Way Back og margt fleira.3. – Melora Hardin: Lék eitt sinn konu sem var að hitta Ross og átti í vandræðum með apann hans en átti síðan eftir að slá í gegn í bandarísku útgáfunni af The Office, 27 Dresses, 17 Again og margt fleira.2. – Paget Brewster: Fór með hlutverk kærustu Joey sem varð seinna ástfangin af Chandler. Seinna átti hún eftir að koma fram í Criminal Minds, Modern Family og fleira.1. – Ellen Pompeo: Hún lék lítið hlutverk í Friends en er í dag ein þekktasta leikkona heims. Hún hefur leikið aðalhlutverkið í Grey´s Anatomy frá upphafi eða frá árunum 2005-2019. Hún er ein launahæsta leikkona heims í dag. Einnig var hún með nokkuð stórt hlutverk í kvikmyndinni Old School. Friends Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Það þekkja í rauninni allir þættina Friends en barist er um þá á öllum streymisveitum. Nú má sjá þættina á Netflix og greiðir veitan marga milljarða fyrir réttinn á ári hverju. Friends var í loftinu frá árunum 1994-2004. Í tíu þáttaröðum þurfa eðli málsins samkvæmt margir aukaleikarar að koma fram. Á síðunni MsMojo er búið að taka saman tíu dæmi um lítið þekkta aukaleikara í þáttunum sem síðar áttu eftir að ná enn lengra í leiklistinni.Hér að neðan má sjá listann: 10. – Dan Bucatinsky: Lék þjón í þáttunum en hann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við Second Act, The Post og í þáttunum Scandal, The Comeback, Grey´s Anatomy, Will & Grace, 24: Legacy, CSI: Miami, Weeds og fleira.9. – Scott Adist: Fékk Joey eitt sinn í áheyrnaprufu í þáttunum en hefur í dag komið fram í 30 Rock, Bog Hero 6, The Terminal, Veep og fleira.8. – Emily Osment: Kom einu sinni fram í Friends sem barn en hefur í dag komið fram í Hannah Montana, Spy Kids, Almost Family, Family Guy, Young & Hungry og margt fleira.7. – Craig Robinson: Afgreiddi einu sinni Phoebe Buffay í þáttunum en hefur síðan komið fram í This Is the End, Hot Tub Time Machine 1 og 2, Pineapple Express, American Dad, The Office og fleira.6. – Leah Remini: Kom fram í Friends árið 1995 sem ófrísk kona á spítala. Hún reyndi að ná í hlutverk sem Monica Geller á sínum tíma. Remini er mest þekkt fyrir hlutverk sitt í King of Queens sem slógu rækilega í gegn og gerði þátturinn hana að heimsfrægri leikkonu. Einnig lék hún í kvikmyndinni Old School og margt fleira.5. – Rebecca Romijn: Fór með hlutverk kvenmanns sem var að hitta Ross og var heldur betur ekki hreinleg. Seinna átti hún eftir að slá í gegn í X-Men, Star Trek, Ugly Betty og margt fleira.4. – Jim Rash: Lék sessunaut Rachel í flugvél en átti eftir að slá í gegn í Community, The Way Way Back og margt fleira.3. – Melora Hardin: Lék eitt sinn konu sem var að hitta Ross og átti í vandræðum með apann hans en átti síðan eftir að slá í gegn í bandarísku útgáfunni af The Office, 27 Dresses, 17 Again og margt fleira.2. – Paget Brewster: Fór með hlutverk kærustu Joey sem varð seinna ástfangin af Chandler. Seinna átti hún eftir að koma fram í Criminal Minds, Modern Family og fleira.1. – Ellen Pompeo: Hún lék lítið hlutverk í Friends en er í dag ein þekktasta leikkona heims. Hún hefur leikið aðalhlutverkið í Grey´s Anatomy frá upphafi eða frá árunum 2005-2019. Hún er ein launahæsta leikkona heims í dag. Einnig var hún með nokkuð stórt hlutverk í kvikmyndinni Old School.
Friends Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira