Nota frárennsli til að hita upp stíg Kristinn Haukur Guðnason skrifar 20. nóvember 2019 06:00 Stangarbakkavegurinn er malbikaður og hlýr. Gaukur Hjartarson Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. Að sögn Kristjáns Þórs Magnússonar, sveitarstjóra Norðurþings, er um gamla hugmynd að ræða, sennilega frá þeim tíma þegar lögnin var lögð í bakkann, en á veginum sem liggur þvert í gegnum bæinn munu verða áningar- og útsýnisstaðir.Kristján Þór Magnússon. Fréttablaðið/Auðunn„Við ákváðum að fara í þetta verkefni samhliða endurbótum á fráveitu- og yfirborðslagnakerfinu á bakkanum,“ segir hann en stígurinn er samstarfsverkefni Norðurþings og Orkuveitu Húsavíkur. Ferðamannastraumur hefur aukist mikið á Húsavík. Stór skemmtiferðaskip koma þar við og hvalaskoðunarbransinn hefur vaxið mikið. Kristján Þór segir að bæjaryfirvöld hafi metnað til þess að hafa bæinn og sveitarfélagið allt snyrtilegt og fínt fyrir ferðamenn. „Ég hugsa að það hafi ekki spillt fyrir hversu glæsilegur stígurinn á Akureyri er, útsýnis- og samgöngustígur með fram sjólínunni.“ Stefnan er sett á að reyna að klára flesta áningarstaðina á næsta ári og að verkið verði fullklárað ári seinna. Þá er einnig til hönnun af stigaverki niður frá veginum. „Stíginn er samt hægt að nota núna, hann er upphitaður og fínn,“ segir Kristján. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Norðurþing Skipulag Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. Að sögn Kristjáns Þórs Magnússonar, sveitarstjóra Norðurþings, er um gamla hugmynd að ræða, sennilega frá þeim tíma þegar lögnin var lögð í bakkann, en á veginum sem liggur þvert í gegnum bæinn munu verða áningar- og útsýnisstaðir.Kristján Þór Magnússon. Fréttablaðið/Auðunn„Við ákváðum að fara í þetta verkefni samhliða endurbótum á fráveitu- og yfirborðslagnakerfinu á bakkanum,“ segir hann en stígurinn er samstarfsverkefni Norðurþings og Orkuveitu Húsavíkur. Ferðamannastraumur hefur aukist mikið á Húsavík. Stór skemmtiferðaskip koma þar við og hvalaskoðunarbransinn hefur vaxið mikið. Kristján Þór segir að bæjaryfirvöld hafi metnað til þess að hafa bæinn og sveitarfélagið allt snyrtilegt og fínt fyrir ferðamenn. „Ég hugsa að það hafi ekki spillt fyrir hversu glæsilegur stígurinn á Akureyri er, útsýnis- og samgöngustígur með fram sjólínunni.“ Stefnan er sett á að reyna að klára flesta áningarstaðina á næsta ári og að verkið verði fullklárað ári seinna. Þá er einnig til hönnun af stigaverki niður frá veginum. „Stíginn er samt hægt að nota núna, hann er upphitaður og fínn,“ segir Kristján.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Norðurþing Skipulag Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira