Segja Everton hafa sett sig í samband við Pochettino Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2019 11:30 Pochettino var í Argentínu á dögunum þar sem hann skellti sér meðal annars á völlinn. vísir/getty Blaðamaður The Times á Englandi, Paul Joyce, greinir frá því í morgun að Everton hafi sett sig í samband við umboðsfólk Mauricio Pochettino. Everton leitar nú að næsta stjóra félagsins eftir að Marco Silva fékk sparkið í gærkvöldi eftir hörmulegt gengi liðsins að undanförnu en liðið situr í fallsæti. Pochettino var rekinn frá Tottenham um miðjan nóvember en hann hefur verið í fríi í Argentínu. Nú vill Everton freista þess að fá hann til starfa á Goodison Park.Everton have made an approach to former Tottenham manager Mauricio Pochettino about potentially being the next Everton manager (Source - @_pauljoyce) pic.twitter.com/H03toVE6JT — The Toffee Blues (@EvertonNewsFeed) December 6, 2019 Telja má óraunverulegt að Pochettino verði næsti stjóri Gylfa Sigurðssonar og félaga en hann er talinn horfa til stærri félaga líkt og Manchester United.Fyrr í dag var þó greint frá því að hann myndi ekki verða næsti stjóri Bayern Munchen samkvæmt heimildum Bild. Everton mætir Chelsea á laugardaginn en harðjaxlinn og fyrrum leikmaður félagsins, Duncan Ferguson, stýrir liðinu í þeim leik. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00 Sjötti knattspyrnustjóri Gylfa sem er rekinn á síðustu fjórum árum Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra sem er eitthvað sem íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera farinn að þekkja mjög vel. 6. desember 2019 09:00 Bild: Pochettino verður ekki stjóri Bayern Þjóðverjarnir hafa gert upp hug sinn hvað varðar Argentínumanninn. 6. desember 2019 10:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Blaðamaður The Times á Englandi, Paul Joyce, greinir frá því í morgun að Everton hafi sett sig í samband við umboðsfólk Mauricio Pochettino. Everton leitar nú að næsta stjóra félagsins eftir að Marco Silva fékk sparkið í gærkvöldi eftir hörmulegt gengi liðsins að undanförnu en liðið situr í fallsæti. Pochettino var rekinn frá Tottenham um miðjan nóvember en hann hefur verið í fríi í Argentínu. Nú vill Everton freista þess að fá hann til starfa á Goodison Park.Everton have made an approach to former Tottenham manager Mauricio Pochettino about potentially being the next Everton manager (Source - @_pauljoyce) pic.twitter.com/H03toVE6JT — The Toffee Blues (@EvertonNewsFeed) December 6, 2019 Telja má óraunverulegt að Pochettino verði næsti stjóri Gylfa Sigurðssonar og félaga en hann er talinn horfa til stærri félaga líkt og Manchester United.Fyrr í dag var þó greint frá því að hann myndi ekki verða næsti stjóri Bayern Munchen samkvæmt heimildum Bild. Everton mætir Chelsea á laugardaginn en harðjaxlinn og fyrrum leikmaður félagsins, Duncan Ferguson, stýrir liðinu í þeim leik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00 Sjötti knattspyrnustjóri Gylfa sem er rekinn á síðustu fjórum árum Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra sem er eitthvað sem íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera farinn að þekkja mjög vel. 6. desember 2019 09:00 Bild: Pochettino verður ekki stjóri Bayern Þjóðverjarnir hafa gert upp hug sinn hvað varðar Argentínumanninn. 6. desember 2019 10:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00
Sjötti knattspyrnustjóri Gylfa sem er rekinn á síðustu fjórum árum Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra sem er eitthvað sem íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera farinn að þekkja mjög vel. 6. desember 2019 09:00
Bild: Pochettino verður ekki stjóri Bayern Þjóðverjarnir hafa gert upp hug sinn hvað varðar Argentínumanninn. 6. desember 2019 10:30