Þjálfarar í Pepsi Max karla vilja allir nema einn fjölga leikjum í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 13:30 KR varð Íslandsmeistari í haust. Vísir/Daníel Það er mikill áhugi meðal allra þjálfara í Pepsi deild karla að fjölga leikjum í efstu deild karla í fótbolta. Þetta kom fram í könnun hjá vefmiðlinum fótbolti.net. Fótbolti.net leitaði til allra tólf þjálfarana í deildinni og spurði þá spurningarinnar: Ertu hlynntur fjölgun leikja á Íslandsmótinu? Ef já, hvaða útfærslu myndir þú vilja sjá í því samhengi? Þjálfararnir komu með margar misjafnar leiðir til að fjölga leikjunum en þeir eru flestir sammála um að deildin þurfi fleiri leiki. Það er aðeins Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, sem vill ekki fjölga leikjum en hann vill samt lengja tímabilið og losna við hraðmótið í byrjun. Fimm af tólf þjálfurum vilja fá þrefalda umferð með tólf liðin en það myndi þýða 33 leiki á lið. Óskar Hrafn Þorvaldsson hjá Breiðabliki er sá eini sem vill fækka liðum en hann vill síðan úrslitakeppni hjá topp- og botnliðunum. Ásmundur Arnarsson hjá Fjölni vill svipaða útfærslu en vill þó halda áfram tólf liðum í deildinni. Fjórir þjálfarar vilja síðan sjá fleiri lið í deildinni eða að gera þetta að fjórtán til sextán liða deild.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir hvernig hver þjálfari vill breyta Pepsi Max deildinni. Svör úr umfjöllun fótbolta.net. Rúnar Kristinsson, KR - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Óskar Hrafn Þorvaldsson, Breiðablik - Fækka í 10 lið en skipta svo deildinni í tvo hluta (26 leikir á lið) Ólafur Kristjánsson, FH - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Rúnar Páll Sigmundsson, Stjarnan - Sextán liða deild sem byrjar í mars (30 leikir) Óli Stefán Flóventsson, KA - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Heimir Guðjónsson, Valur - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Arnar Gunnlaugsson, Víkingur R. - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Atli Sveinn Þórarinsson, Fylkir - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Brynjar Björn Gunnarsson, HK - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Jóhannes Karl Guðjónsson, ÍA - Fjölga í 14 lið (26 leikir) Ágúst Gylfason, Grótta - Sama fyrirkomulag en teygja á deildinni (22 leikir) Ásmundur Arnarsson, Fjölnir - Tvöföld umferð og svo úrslitakeppni í efri og neðri hluta eins og í Danmörku (32 leikir) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Það er mikill áhugi meðal allra þjálfara í Pepsi deild karla að fjölga leikjum í efstu deild karla í fótbolta. Þetta kom fram í könnun hjá vefmiðlinum fótbolti.net. Fótbolti.net leitaði til allra tólf þjálfarana í deildinni og spurði þá spurningarinnar: Ertu hlynntur fjölgun leikja á Íslandsmótinu? Ef já, hvaða útfærslu myndir þú vilja sjá í því samhengi? Þjálfararnir komu með margar misjafnar leiðir til að fjölga leikjunum en þeir eru flestir sammála um að deildin þurfi fleiri leiki. Það er aðeins Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, sem vill ekki fjölga leikjum en hann vill samt lengja tímabilið og losna við hraðmótið í byrjun. Fimm af tólf þjálfurum vilja fá þrefalda umferð með tólf liðin en það myndi þýða 33 leiki á lið. Óskar Hrafn Þorvaldsson hjá Breiðabliki er sá eini sem vill fækka liðum en hann vill síðan úrslitakeppni hjá topp- og botnliðunum. Ásmundur Arnarsson hjá Fjölni vill svipaða útfærslu en vill þó halda áfram tólf liðum í deildinni. Fjórir þjálfarar vilja síðan sjá fleiri lið í deildinni eða að gera þetta að fjórtán til sextán liða deild.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir hvernig hver þjálfari vill breyta Pepsi Max deildinni. Svör úr umfjöllun fótbolta.net. Rúnar Kristinsson, KR - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Óskar Hrafn Þorvaldsson, Breiðablik - Fækka í 10 lið en skipta svo deildinni í tvo hluta (26 leikir á lið) Ólafur Kristjánsson, FH - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Rúnar Páll Sigmundsson, Stjarnan - Sextán liða deild sem byrjar í mars (30 leikir) Óli Stefán Flóventsson, KA - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Heimir Guðjónsson, Valur - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Arnar Gunnlaugsson, Víkingur R. - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Atli Sveinn Þórarinsson, Fylkir - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Brynjar Björn Gunnarsson, HK - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Jóhannes Karl Guðjónsson, ÍA - Fjölga í 14 lið (26 leikir) Ágúst Gylfason, Grótta - Sama fyrirkomulag en teygja á deildinni (22 leikir) Ásmundur Arnarsson, Fjölnir - Tvöföld umferð og svo úrslitakeppni í efri og neðri hluta eins og í Danmörku (32 leikir)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti