Litla föndurhornið: Snjókorn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2019 13:00 Jólaföndur dagsins 5. desember. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 5. desember sýnir hún hvernig á að gera einstakt snjókorn. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Mynd/VísirSnjókorn falla, á allt og alla... Alveg yndislegt lag og á mjög vel við þetta föndur. Ég pantaði mér þessar íspinna-spýtur af netinu en þegar þær komu þá voru þær töluvert minni en ég bjóst við, en allt í lagi, ég vissi að ég gæti samt notað þær.Vísir/KristbjörgÉg byrjaði á að raða spýtunum upp í snjókorn til að sjá hversu margar ég þyrfti. Svo málaði ég þær hvítar. Vísir/KristbjörgÞegar málningin var orðin þurr þá sótti ég yndislega trausta trélímið mitt, raðaði spýtunum aftur upp í snjókorn og límdi. Mér fannst best að líma þetta smám saman, ég byrjaði innst, límdi fyrstu sex spýturnar, beið þangað til að það var þornað, límdi næsta holl af spýtum, og hélt þannig áfram þangað til að ég var búin.Vísir/KristbjörgMér fannst snjókornið mitt ekki nógu geislandi, Kim Kardashian hefði ekki litið tvisvar á á það. Þannig að ég sótti þessa skrautsteina og límdi þá á, setti stærsta steininn í miðjuna ásamt þessu blómi sem ég bjó til úr borðum, svo komu aðeins stærri steinar og minnstu steinarnir voru settir á endana. Vísir/KristbjörgSvo límdi ég hanka aftan á það og „voila“ snjókorn tilbúið.Vísir/KristbjörgSnjókornið endaði í stærra lagi hjá mér en hey, ég er lítil, ég verð að hugsa stórt. Það hentar vel stóran vegg og ef þið gerið þetta þá þurfið þið ekki að gera þetta svona stórt, öll snjókorn eru einstök og þú getur gert þitt alveg eins og þú vilt.Vísir/Kristbjörg Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 5. desember sýnir hún hvernig á að gera einstakt snjókorn. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Mynd/VísirSnjókorn falla, á allt og alla... Alveg yndislegt lag og á mjög vel við þetta föndur. Ég pantaði mér þessar íspinna-spýtur af netinu en þegar þær komu þá voru þær töluvert minni en ég bjóst við, en allt í lagi, ég vissi að ég gæti samt notað þær.Vísir/KristbjörgÉg byrjaði á að raða spýtunum upp í snjókorn til að sjá hversu margar ég þyrfti. Svo málaði ég þær hvítar. Vísir/KristbjörgÞegar málningin var orðin þurr þá sótti ég yndislega trausta trélímið mitt, raðaði spýtunum aftur upp í snjókorn og límdi. Mér fannst best að líma þetta smám saman, ég byrjaði innst, límdi fyrstu sex spýturnar, beið þangað til að það var þornað, límdi næsta holl af spýtum, og hélt þannig áfram þangað til að ég var búin.Vísir/KristbjörgMér fannst snjókornið mitt ekki nógu geislandi, Kim Kardashian hefði ekki litið tvisvar á á það. Þannig að ég sótti þessa skrautsteina og límdi þá á, setti stærsta steininn í miðjuna ásamt þessu blómi sem ég bjó til úr borðum, svo komu aðeins stærri steinar og minnstu steinarnir voru settir á endana. Vísir/KristbjörgSvo límdi ég hanka aftan á það og „voila“ snjókorn tilbúið.Vísir/KristbjörgSnjókornið endaði í stærra lagi hjá mér en hey, ég er lítil, ég verð að hugsa stórt. Það hentar vel stóran vegg og ef þið gerið þetta þá þurfið þið ekki að gera þetta svona stórt, öll snjókorn eru einstök og þú getur gert þitt alveg eins og þú vilt.Vísir/Kristbjörg
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00
„Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00
Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00
Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp