Tilnefningar til Fjöruverðlauna liggja fyrir Andri Eysteinsson skrifar 3. desember 2019 17:57 Tilnefningarnar voru kynntar á borgarbókasafninu í dag. Mynd/Fjöruverðlaunin Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur. Fjöruverðlaunin, sem eru árleg bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi eru veitt í þremur flokkum, flokki fagurbókmennta, flokki fræðibóka og rita almenns eðlis og flokki barna- og unglingabókmennta.Í flokki fagurbókmennta hlutu tilnefningu: Svanafólkið eftir Kristínu Ómarsdóttur Okfruman eftir Brynju Hjálmsdóttur Svínshöfuð eftir Bergþóru SnæbjörnsdótturÍ flokki fræðibóka og rita almenns eðlis eru tilnefndar:Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi eftir Unni Birnu Karlsdóttur Jakobína: Saga skálds og konu eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur Listin að vefa eftir Ragnheiði Björk ÞórsdótturÍ flokki Barna- og unglingabókmennta eru eftirfarandi bækur tilnefndar: Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir eftir Margréti Tryggvadóttur Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur Villueyjar eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur. Bókmenntir Menning Verðlaun Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur. Fjöruverðlaunin, sem eru árleg bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi eru veitt í þremur flokkum, flokki fagurbókmennta, flokki fræðibóka og rita almenns eðlis og flokki barna- og unglingabókmennta.Í flokki fagurbókmennta hlutu tilnefningu: Svanafólkið eftir Kristínu Ómarsdóttur Okfruman eftir Brynju Hjálmsdóttur Svínshöfuð eftir Bergþóru SnæbjörnsdótturÍ flokki fræðibóka og rita almenns eðlis eru tilnefndar:Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi eftir Unni Birnu Karlsdóttur Jakobína: Saga skálds og konu eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur Listin að vefa eftir Ragnheiði Björk ÞórsdótturÍ flokki Barna- og unglingabókmennta eru eftirfarandi bækur tilnefndar: Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir eftir Margréti Tryggvadóttur Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur Villueyjar eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur.
Bókmenntir Menning Verðlaun Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira