Íslenskur markþjálfi hefur stundað kynlíf með eiginmanninum 4000 daga í röð Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2019 15:30 Matthilda Gregorsdóttir lifir góðu kynlífi með eiginmanni sínum á hverjum degi og það hafa þau gert í 11 ár. mynd/Evolvia Mathilda Gregorsdóttir hefur stundað kynlíf á hverjum degi síðustu 11 ár og segir það hafa gjörbreytt sambandi sínu við manninn sinn. Þetta kemur fram í þættinum Undir yfirborðinu á Hringbraut en þátturinn er í umsjón Ásdísar Olsen. Mathilda er markþjálfi og skólastýra Evolvia en í þættinum ræðir hún kynlíf sitt og eiginmannsins. Saman hafa þau stundað kynlíf daglega síðan árið 2008 eða í fjögur þúsund daga í röð. „Ég og maðurinn minn höfum verið gift núna í 25 ár og fyrir 11 árum síðan kemur hann með grein sem mælir með því að stunda kynlíf daglega,“ segir Mathilda í þættinum og vefsíða Fréttablaðsins greinir frá. „Þetta var árið 2008 og við erum enn að,“ segir Mathilda „Ég er búin að upplifa fullt af mismunandi fullnægingum á mismunandi hátt og geng um í einhverskonar alsælu eftir það.“ Hún segist hafa verið í leit að fólki til að deila reynslu sinni með og ræða þetta. Hún kynntist slíkri vinnu erlendis og hefur verið að halda utan um slíka hópa hér á landi. Aðspurð hverju þetta hefur breytt fyrir þau hjón leitar Mathilda að orðunum: „Vá! Það er eins og báðir okkar líkamar séu að opnast. Ég get varla lýst því.“ Hún segist oft hafa kvartað yfir því að fá ekki næga snertingu í sambandinu. En nú þegar þau hjónin mætist í kynlífi einu sinni á sólarhring sé hún fullnærð, alla daga. Svo þegar þau eru í fýlu, ósátt hvort við annað, þá þurfa þau að sleppa tökunum á því til að geta mæst í kynlífi. Enda séu þau búin að ákveða að stunda kynlíf. Samband þeirra verði betra fyrir alla í kringum þau.Hér að neðan má sjá þáttinn en umræðan um kynlíf Mathildu hefst þegar 23 mínútur eru liðnar af þættinum. Kynlíf Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Mathilda Gregorsdóttir hefur stundað kynlíf á hverjum degi síðustu 11 ár og segir það hafa gjörbreytt sambandi sínu við manninn sinn. Þetta kemur fram í þættinum Undir yfirborðinu á Hringbraut en þátturinn er í umsjón Ásdísar Olsen. Mathilda er markþjálfi og skólastýra Evolvia en í þættinum ræðir hún kynlíf sitt og eiginmannsins. Saman hafa þau stundað kynlíf daglega síðan árið 2008 eða í fjögur þúsund daga í röð. „Ég og maðurinn minn höfum verið gift núna í 25 ár og fyrir 11 árum síðan kemur hann með grein sem mælir með því að stunda kynlíf daglega,“ segir Mathilda í þættinum og vefsíða Fréttablaðsins greinir frá. „Þetta var árið 2008 og við erum enn að,“ segir Mathilda „Ég er búin að upplifa fullt af mismunandi fullnægingum á mismunandi hátt og geng um í einhverskonar alsælu eftir það.“ Hún segist hafa verið í leit að fólki til að deila reynslu sinni með og ræða þetta. Hún kynntist slíkri vinnu erlendis og hefur verið að halda utan um slíka hópa hér á landi. Aðspurð hverju þetta hefur breytt fyrir þau hjón leitar Mathilda að orðunum: „Vá! Það er eins og báðir okkar líkamar séu að opnast. Ég get varla lýst því.“ Hún segist oft hafa kvartað yfir því að fá ekki næga snertingu í sambandinu. En nú þegar þau hjónin mætist í kynlífi einu sinni á sólarhring sé hún fullnærð, alla daga. Svo þegar þau eru í fýlu, ósátt hvort við annað, þá þurfa þau að sleppa tökunum á því til að geta mæst í kynlífi. Enda séu þau búin að ákveða að stunda kynlíf. Samband þeirra verði betra fyrir alla í kringum þau.Hér að neðan má sjá þáttinn en umræðan um kynlíf Mathildu hefst þegar 23 mínútur eru liðnar af þættinum.
Kynlíf Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira