Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2019 20:00 Drake hefur gert nokkuð fína hluti á Spotify. vísir/getty Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Um er að ræða lög sem hafa verið í spilun á Spotify frá árinu 2010. Lög Drake hafa verið spiluð 28 milljarð sinnum á veitunni á þessum tíma en lagið bara lagið One Dance var streymt 1,7 milljarð sinnum. Vinsælasta lag ársins 2019 var Senorita með þeim Shawn Mendes and Camila Cabello en lagið hefur verið spilað milljarð sinnum og í öðru sæti er Bad Guy með Billie Eilish sem er með 990 milljón spilanir.BBC greinir frá þessu en hér að neðan má lesa yfir nokkra áhugaverða lista frá þessum áratugi: Sá listamaður sem er með flestar spilanir á áratuginum1) Drake 2) Ed Sheeran 3) Post Malone 4) Ariana Grande 5) Eminem Lögin með flestar spilanir á Spotify á áratuginum1) Shape Of You - Ed Sheeran 2) One Dance - Drake 3) Rockstar - Post Malone 4) Closer - The Chainsmokers 5) Thinking Out Loud - Ed Sheeran Þeir listamenn sem eiga flestar spilanir á áratuginum1) Post Malone 2) Billie Eilish 3) Ariana Grande 4) Ed Sheeran 5) Bad Bunny Mest spiluðu lög ársins 20191) Senorita - Camila Cabello and Shawn Mendes 2) Bad Guy - Billie Eilish 3) Sunflower - Post Malone 4) 7 Rings - Ariana Grande 5) Old Town Road - Lil Nas X Vinsælustu plöturnar á Spotify árið 20191) When We All Fall Asleep, Where Do We Go? - Billie Eilish 2) Hollywood's Bleeding - Post Malone 3) Thank U, Next - Ariana Grande 4) No. 6 Collaborations Project - Ed Sheeran 5) Shawn Mendes - Shawn Mendes Fréttir ársins 2019 Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fagnaði stórafmælinu með stæl í Kólumbíu Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Um er að ræða lög sem hafa verið í spilun á Spotify frá árinu 2010. Lög Drake hafa verið spiluð 28 milljarð sinnum á veitunni á þessum tíma en lagið bara lagið One Dance var streymt 1,7 milljarð sinnum. Vinsælasta lag ársins 2019 var Senorita með þeim Shawn Mendes and Camila Cabello en lagið hefur verið spilað milljarð sinnum og í öðru sæti er Bad Guy með Billie Eilish sem er með 990 milljón spilanir.BBC greinir frá þessu en hér að neðan má lesa yfir nokkra áhugaverða lista frá þessum áratugi: Sá listamaður sem er með flestar spilanir á áratuginum1) Drake 2) Ed Sheeran 3) Post Malone 4) Ariana Grande 5) Eminem Lögin með flestar spilanir á Spotify á áratuginum1) Shape Of You - Ed Sheeran 2) One Dance - Drake 3) Rockstar - Post Malone 4) Closer - The Chainsmokers 5) Thinking Out Loud - Ed Sheeran Þeir listamenn sem eiga flestar spilanir á áratuginum1) Post Malone 2) Billie Eilish 3) Ariana Grande 4) Ed Sheeran 5) Bad Bunny Mest spiluðu lög ársins 20191) Senorita - Camila Cabello and Shawn Mendes 2) Bad Guy - Billie Eilish 3) Sunflower - Post Malone 4) 7 Rings - Ariana Grande 5) Old Town Road - Lil Nas X Vinsælustu plöturnar á Spotify árið 20191) When We All Fall Asleep, Where Do We Go? - Billie Eilish 2) Hollywood's Bleeding - Post Malone 3) Thank U, Next - Ariana Grande 4) No. 6 Collaborations Project - Ed Sheeran 5) Shawn Mendes - Shawn Mendes
Fréttir ársins 2019 Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fagnaði stórafmælinu með stæl í Kólumbíu Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira