Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2019 06:30 Gissur Páll og Elmar. Níundi desember er runninn upp og því fimmtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Elmars Gilbertssonar og Gissurar Páls Gissurarsonar á laginu Ó helga nótt. Óperusöngvararnir fluttu lagið í Bjánalega stóra jólaþætti Loga í desember 2016 á Stöð 2.Eyþór Ingi tók sama lag í flottri útgáfu á jólatónleikum Fíladelfíu árið 2014. Jólalög Tónlist Mest lesið Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól Hugleiðingar um aðventu Jól Jesús mitt á meðal okkar Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Jól Sannkallaðir hátíðadrengir Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Jól Engin aðventa Jólin Ferskur kókosdesert Jól Ljúffengar jólakræsingar Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól
Níundi desember er runninn upp og því fimmtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Elmars Gilbertssonar og Gissurar Páls Gissurarsonar á laginu Ó helga nótt. Óperusöngvararnir fluttu lagið í Bjánalega stóra jólaþætti Loga í desember 2016 á Stöð 2.Eyþór Ingi tók sama lag í flottri útgáfu á jólatónleikum Fíladelfíu árið 2014.
Jólalög Tónlist Mest lesið Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól Hugleiðingar um aðventu Jól Jesús mitt á meðal okkar Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Jól Sannkallaðir hátíðadrengir Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Jól Engin aðventa Jólin Ferskur kókosdesert Jól Ljúffengar jólakræsingar Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól