Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna tilkynntar Andri Eysteinsson skrifar 1. desember 2019 18:54 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Tilnefndar eru bækur í þremur flokkum, flokkur fræðibóka og rita almenns efnis, flokkur barna- og ungmennabóka og flokkur fagurbókmennta. Formenn dómnefndanna þriggja sem völdu tilnefningarnar munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og verða þau veitt í 31. sinn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925-1965. Jón Viðar Jónsson. Útgefandi: Skrudda.Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Útgefandi: Vaka-Helgafell.Síldarárin 1867-1969. Páll Baldvin Baldvinsson. Útgefandi: JPV útgáfa.Jakobína – saga skálds og konu. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Öræfahjörðin – Saga hreindýra á Íslandi. Unnur Birna Karlsdóttir. Útgefandi: Sögufélag.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Nærbuxnanjósnararnir. Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Langelstur að eilífur. Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan.Nornin. Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: JPV Útgáfa.Egill Spámaður. Lani Yamamoto. Útgefandi: Angústúra.Kjarval - málarinn sem fór sínar eigin leiðir. Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Iðunn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Svínshöfuð. Bergþóra Snæbjörnsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfaStaða pundsins. Bragi Ólafsson. Útgefandi: Bjartur.Aðferðir til að lifa af. Guðrún Eva Mínervudóttir. Útgefandi: Bjartur.Selta - Apókrýfa úr ævi landlæknis. Sölvi Björn Sigurðsson. Útgefandi: Sögur útgáfa.Dimmumót. Steinunn Sigurðardóttir. Útgefandi: Mál og menning. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í byrjun næsta árs. Bókmenntir Menning Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Fleiri fréttir „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Tilnefndar eru bækur í þremur flokkum, flokkur fræðibóka og rita almenns efnis, flokkur barna- og ungmennabóka og flokkur fagurbókmennta. Formenn dómnefndanna þriggja sem völdu tilnefningarnar munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og verða þau veitt í 31. sinn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925-1965. Jón Viðar Jónsson. Útgefandi: Skrudda.Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Útgefandi: Vaka-Helgafell.Síldarárin 1867-1969. Páll Baldvin Baldvinsson. Útgefandi: JPV útgáfa.Jakobína – saga skálds og konu. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Öræfahjörðin – Saga hreindýra á Íslandi. Unnur Birna Karlsdóttir. Útgefandi: Sögufélag.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Nærbuxnanjósnararnir. Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Langelstur að eilífur. Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan.Nornin. Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: JPV Útgáfa.Egill Spámaður. Lani Yamamoto. Útgefandi: Angústúra.Kjarval - málarinn sem fór sínar eigin leiðir. Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Iðunn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Svínshöfuð. Bergþóra Snæbjörnsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfaStaða pundsins. Bragi Ólafsson. Útgefandi: Bjartur.Aðferðir til að lifa af. Guðrún Eva Mínervudóttir. Útgefandi: Bjartur.Selta - Apókrýfa úr ævi landlæknis. Sölvi Björn Sigurðsson. Útgefandi: Sögur útgáfa.Dimmumót. Steinunn Sigurðardóttir. Útgefandi: Mál og menning. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í byrjun næsta árs.
Bókmenntir Menning Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Fleiri fréttir „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“